Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
21.2.2010 | 08:52
Tímabundið verndargildi?
Boranir rýra ekki framtíðargildi Gjástykkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.2.2010 | 13:09
Karlar með umboð
Hafa umboð til að semja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.2.2010 | 11:33
Enn tómir karlar skipaðir í nefnd
Enn hefur verið skipuð nefnd með tómum körlum í, nú nýja Icesavenefndin. Ég vil beina því til fjárrmálaráðherra að fylgja stefnu flokksins sem hann er formaður í um kynjajafnvægi. Sumt fólk í flokknum, t.d. meiri hluti félaga í Reykjavík, að leiðrétta ekki kynjahlutfallið ef það er konum í hag. Ég geri þó ekki kröfu til þess að tómar konur verði skipaðar í nefndina heldur verði skipað í sem jöfnustum hlutföllum.
Fram kom á fundi sem Félag kvenna í atvinnurekstri og Samtök atvinnulífsins héldu ásamt fleiri félögum að konur væru stundum skipaðar í stjórnir félaga sem hefðu lent í vandræðum. Þetta kom fram hjá breskum félagssálfræðingi sem flutti erindi á fundinum. Icesave er auðvitað dæmi um gríðarleg vandræði sem kannski væri táknrænt að setja konur í að bjarga. Hin hliðin er auðvitað sú að láta karlana laga það sem karlar klúðruðu. Málið er þó að þeir karlar sem klúðruðu þessu eru ekki látnir bjarga því!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2010 | 07:51
Veðurfréttir dögum saman
Gerðu skjól úr sleðanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.2.2010 | 08:50
Karlaslagsíða Besta flokksins
Ekki verður annað sagt en að hreinskilni gæti í markmiðum Besta flokksins. Og í prófkjöri á síðu flokksins eru fyrst og fremst karlar í boði.
Ný heimasíða Besta flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.2.2010 | 08:27
Tómir karlar í vinnuhópi um veggjöld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)