Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Fyrsti flokkurinn með fleiri konur sem ráðherra

Eftir að Álfheiður Ingadóttir tók sæti í ríkisstjórninni eru nú þrjár konur og tveir karlar í hópi ráðherra vinstri grænna – og er þá líka jafn fjöldi karla og kvenna í ríkisstjórninni eins og var í minnihlutastjórninni sl. vetur. Ef minni mitt hrekkur til hefur aldrei gerst fyrr að fleiri konur en karlar úr sama flokknum séu ráðherrar á sama tíma – en hugsanlega var um tíma jafn fjöldi karla og kvenna úr Framsóknarflokknum um eða upp úr aldamótunum. Þeim tímamótum að flokkur tefli nú fram fleiri konum en körlum í ríkisstjórn ber að fagna þótt á því hvíli sá skuggi að Ögmundur Jónasson er ekki lengur ráðherra.


mbl.is Nýr ráðherra tók við lyklavöldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband