Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
21.1.2009 | 08:06
Við hverja má Álfheiður Ingadóttir tala?
![]() |
Mótmæli fram á nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
20.1.2009 | 20:22
"Aðferðafræði"
![]() |
„Fólk var að bíða eftir þessum degi“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.1.2009 | 18:26
Burðarás og fúnar Stoðir
![]() |
Háskólasjóður rýrnaði um 1,1 milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.1.2009 | 21:04
Þeir sletta skónum ...
Óhætt er að segja að hinn íraski blaðamaður sé orðin fræg persóna fyrir að hafa fundið upp nýja aðferð við mótmæli - eða a.m.k. innleitt hana í vestræna heim. Mig minnir reyndar ég heyrði um að þetta væri algeng tegund mótmæla á hans heimaslóð, en ég hafði bara ekki frétt það, enda aldrei tekið þátt í mótmælum á þeim slóðum. En gætum við ekki flutt út skyr til útlendra mótmælenda?
![]() |
Skóm rigndi yfir Hvíta húsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 18:45
Ný Framsókn - Nýi Glitnir - Nýja Kaupþing
Þess er krafist að skipt sé um fólk í bankakerfinu við nafnbreytingarnar yfir "nýi" að "nýja" fyrir framan, og nú ætar Nýi Glitnir að breyta sér á ný. Spurningin er því hvort Framsóknarflokkurinn muni skipta um nafni. Ef ég skil rétt hefur nýi formaðurinn gefið það í skyn að endurvekja þurfi gömul gildi flokksins. Ef það er samvinnustefnan er það gott mál. Ef það er virðing fyrir landinu en ekki ofurvirkjanastefnan er það gott mál.
Birgir Guðmundsson kollegi minn við Háskólann á Akureyri segir að grasrótin hafi látið til sín taka og talar um að það gæti gerst í öðrum flokkum. Það er gott - forysta flokkanna á að hlusta á flokksmenn en ekki koma á foringjaræði.
![]() |
Flokknum bjargað, segir Siv |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 10:40
Ný Framsókn?
Nú hefur Framsókn haft fleiri formenn en auðvelt er að telja á fáum misserum, og skiptir gjarna út varaformanni og ritara líka. En verður Framsókn ný? Sitja ekki Valgerður Sverrisdóttir og Siv Friðleifsdóttir sem helstu foringjar þeirra á Alþingi? Sem með Halldóri og Davíð leiddu stefnuna í umhverfis- og virkjanamálum. Framsókn verður ekki hið einasta að gera upp við bankahrunið heldur og stefnu sína í umhverfismálum sem leiddi til Kárahnjúkavirkjunar og er grundvöllur ofurvirkjanastefnunnar í dag.
![]() |
Ábyrgð á efnahagshruninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.1.2009 | 10:35
"Afsakiði meðan ég æli"
![]() |
Hundruð milljarða millifærðir á reikninga erlendra félaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
15.1.2009 | 20:01
Alls engin þörf á sameiningu
![]() |
Læknaráð HAK lýsir ánægju með núverandi rekstrarform |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2009 | 18:43
Hagræðing í heilbrigðisþjónustu?
Ég er núna að hlusta á ráðgjafa heilbrigðisráðherra, eins og Guðjón Magnússon prófessor var kynntur. Eitt af því sem hann sagði var að of margar skurðstofur gætu skapað óöryggi, þar væru of fáar aðgerðir, eða eitthvað í þeim dúr, þess vegna mætti setja til dæmis allar meltingarsjúkdómaðgerðir á einn stað. En hvernig er það, eru ekki einkalæknastöðvarnar að koma upp eigin skurðstofum utan spítalanna? Einnig hélt Guðjón því fram að sameining heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi í eina stofnun færði ákvarðanatöku nær fólkinu! Ég skil ekki hvernig þess háttar er haldið fram - yfirstjórn stofnananna verður einmitt færð úr héraði.
![]() |
Engin áhrif haft á ráðuneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.1.2009 | 16:20
Minni pappír til að aka á brott
Nú get ég ekki sagt að ég gleðjist því að dagblað þurfi að fækka útgáfudögum sínum - og stafar það af því að fækkun dagblaða er ekki æskileg lýðræðinu. Ekki að Fréttablaðið sé neitt sérstaklega gott blað eða ómissandi, þótt þar vinni margir góðir blaðamenn og aðstoðarritstjórinn, sem upplýsingar í fréttinni eru hafðar eftir, skrifi oft skelegga leiðara. En að mörgu væri eftirsjá ef blaðið legði upp laupana eins og 24 stundir í haust.
Hinu má gleðjast yfir ef fyrirtækið 365 miðlar hættir að bera, óumbeðið, mikið magn af pappír inn á heimili landsins svo sem eins og einn eða tvo daga í viku. Þannig má fækka í sama hlutfalli, vona ég, ökuferðum út að næsta dagblaðagámi.
![]() |
Til umræðu að fækka útgáfudögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)