Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Sigur í Hafnarfirđi

Góđan dag! Ţađ voru ánćgjulegar fréttirnar í gćr af sigri náttúruverndar í Hafnarfirđi. Nú ţarf ađ fylgja ţessu eftir í ţingkosningunum međ stórsigri náttúruverndar. Öruggast er ađ kjósa V-listann en sumir ađrir flokkar ćtla ađ vinna međ okkur ađ framgangi náttúruverndar. Ţađ ţarf líka ađ fylgja ţessum sigri eftir og vernda háhitasvćđin í Ţingeyjarsýslum fyrir fleiri virkjunum. GEGN STJÓRIĐJUBRJÁLĆĐI Á NORĐURLANDI!

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband