Fariđ yfir hvađ sem er - eđa varhugavert líkingamál?

Nú hlustađi ég ekki á Jóhönnu og get ţví ekki fariđ međ hvađ hún sagđi nákvćmlega. En ef ţetta er tekiđ bókstaflega, á mađur ţá ađ skilja ađ ţessi lína fari yfir hvađ sem er, hvađ sem ţađ kostar? Eđa notar forsćtisráđherra óheppilegt líkingamál? Deilan um Suđvesturlínu snýst nefnilega ekki bara um atvinnumál á Suđurnesjum heldur hvort og ţá hvernig međ henni yrđu fćrđar óásćttanlegar umhverfisfórnir. Líka hvort skuli meta sameiginlega ţau spjöll sem línan sjálf veldur og ţau spjöll unnin međ virkjunum tengdum línunni. Ţađ er nefnilega svo ađ línan er nokkuđ gagnslítil nema til sé rafmagn sem um hana fer. Ţví ađ rafmagn kemur ekki úr virkjunum en ekki rafmagnslínum.
mbl.is Hindrunum rutt úr vegi Suđvesturlínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Nú vill svo til ađ ég er sammála mörgum hjá VG, ađ ég sé álver ekki sem lausn allra mála. Hins vegar verđ ég ekki var viđ ađ ríkisstjórnin sé ađ vinna ađ neinum öđrum málum. Hugsanlega verđur ţađ eina sem VG gerđi í ríkistjórn í atvinnumálum ađ stuđla ađ ţví ađ eitt eđa fleiri álver bćtist viđ ţau sem fyrir eru.

Annars eru viđbrögđ Jóhönnu Sigurđardóttur einhvern veginn algjörlega úr takti viđ annađ sem er ađ gerast í ţjóđfélaginu. Fyrir kosningar var höfuđáhersla lögđ á samráđ viđ ţjóđina um öll stćrri mál. Svo kemur ESB og ţá má ţjóđin ekki kjósa um ađildarumsókn, og síđan kemur Icesave og ţá má ekki leggja samninginn undir ţjóđina.

Jóhanna ćtlar ađ trođa ESB ofan í kokiđ á Vinstri Grćnum međ góđu eđa illu, síđan kemur Icesave og í lokin öllum  hindrunum fyrir endalausum álverum.

Sigurđur Ţorsteinsson, 22.11.2009 kl. 14:43

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ og ábendingarnar, Sigurđur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 22.11.2009 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband