Fyrsti flokkurinn međ fleiri konur sem ráđherra

Eftir ađ Álfheiđur Ingadóttir tók sćti í ríkisstjórninni eru nú ţrjár konur og tveir karlar í hópi ráđherra vinstri grćnna – og er ţá líka jafn fjöldi karla og kvenna í ríkisstjórninni eins og var í minnihlutastjórninni sl. vetur. Ef minni mitt hrekkur til hefur aldrei gerst fyrr ađ fleiri konur en karlar úr sama flokknum séu ráđherrar á sama tíma – en hugsanlega var um tíma jafn fjöldi karla og kvenna úr Framsóknarflokknum um eđa upp úr aldamótunum. Ţeim tímamótum ađ flokkur tefli nú fram fleiri konum en körlum í ríkisstjórn ber ađ fagna ţótt á ţví hvíli sá skuggi ađ Ögmundur Jónasson er ekki lengur ráđherra.


mbl.is Nýr ráđherra tók viđ lyklavöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gústaf Níelsson

Já Ingólfur minn, og heldurđu ađ ríkisstjórnin verđi nú betri fyrir vikiđ?

Gústaf Níelsson, 1.10.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Gustaf minn, vid sagnfraedingarnir leggjum audvitad enga gildisdoma a tad fyrr en eftir morg ar  - en holdum bara til haga hinni sogulega stadreynd. Jafnframt tok eg saman i morgun ad Vinstri graen hafa haft sjo radherra samtals i rikisstjornartid sinni, tar af fjorar konur og trja karla. Vinstri graen er lika staersti flokkurinn sem hefur jafna tolu tingmanna eftir kynjum i sogulegu ljosi, tvi ad af 16 tingmonnum flokksins (14 nu, 2 fyrrv.) eru karlar og konur jofn tala.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2.10.2009 kl. 09:11

3 Smámynd: Jón Ásgeir Bjarnason

Nýjasta konan kom í stólinn af ţví henni finst í lagi ađ skrifa upp á hvađa aukaskuldbindingar sem úr Icesave dýrindinu !

Ţađ var víst rómverskur keisari sem setti hund í fast sćti ráđherra hjá sér.

Ţađ er ţá merki um ađ Ítalir hafi veriđ miklir dýravinir!

There are lies, more lies and statistics... Eđa hvađ?

Jón Ásgeir Bjarnason, 2.10.2009 kl. 09:46

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ágćti Jón nafni Bjarnason - fyrir ţađ fyrsta hefur ţú fullkomlega rangt fyrir ţér ađ Álfheiđi Ingadóttur finnist í lagi ađ skrifa upp á "hvađa aukaskuldbindingar sem [er] úr Icesave ..." En í takti viđ líkingu ţína um hund, vćri ţá ekki réttast ég sveiađi ţér fyrir málflutninginn og líkinguna?

Aukaskuldbindingar??? Máliđ snýst reyndar um fyrirvara eđa ekki fyrirvara eđa fáa fyrirvara, hélt ég.

Ég er ekki hrifinn af fyrirvaralaus Icesave, en viđ eigum fáa ađra kosti í ţeirri stöđu sem viđ erum. Ţađ hefur mikill tími fariđ í Icesave - einhverju af honum hefđi veriđ betur variđ öđruvísi. En um ţađ ţýđir lítiđ ađ fást.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2.10.2009 kl. 13:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband