Norrćn ráđstefna um jafnréttisfrćđslu

Ég á ađ tala á norrćnni ráđstefnu um jafnréttisfrćđslu í skólum 21.-22. september. Ísland gegnir formennsku í Norrćnu ráđherranefndinni á ţessu ári og er jafnréttisfrćđsla í skólum eitt af forgangsverkefnum nefndarinnar. Á ráđstefnunni verđa fyrirmyndarverkefni á sviđi jafnréttisstarfs í skólum verđa kynnt. Ráđstefnan, sem er samstarfsverkefni félags- og tryggingamálaráđuneytisins og menntamálaráđuneytisins, verđur haldin á Grand Hótel í Reykjavík. Umsjón međ undirbúningi og framkvćmd hefur Jafnréttisstofa. Ráđstefnan fer ađ mestu fram á skandinavískum málum og verđur túlkuđ. Ráđstefnan, sem er öllum opin, er kjörinn vettvangur fyrir skólafólk, foreldra, frćđimenn, stjórnmálamenn og alla ţá sem vilja frćđa og frćđast um jafnrétti í námi og starfi. Á ráđstefnunni verđur lögđ áhersla á ađ kynna efni sem veitt getur innblástur til góđra verka í jafnréttismálum í bland viđ frćđileg erindi.

Dagskrá ráđstefnunnar er ađ finna hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband