Umhverfisráðherra hugar að friðlýsingu Gjástykkis

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir áliti Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar á tillögum Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi um friðlýsingu Gjástykkis. Umhverfisráðherra skoðaði Gjástykki í liðinni viku í fylgd Árna Einarssonar, forstöðumanns Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, og Bergþóru Kristjánsdóttur, starfsmanns Umhverfisstofnunar við Mývatn. Meira á heimasíðu ráðuneytisins: http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1488


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband