Efni
7.8.2009 | 11:28
Fórnað af því að of fáir þekkja til?
Skyldi það vera þannig að Gjástykki verði fórnað af því að fáir þekkja það, svipað og með Kárahnjúkasvæðið og landið sem fór undir lónið? Sjá frábært blogg Friðriks Dags og myndir frá Kjartani.
Vilja friðlýsa Gjástykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Nei það er ekki vegna þess. Gjástykki þarf að nota til að afla tekna handa fátæku landi. Þess vegna er verið að ná þar í orku. Þegar búnir eru til vegir á Íslandi að þá er stöðugt hamrað á því að þeir séu notaðir af nægilega mörgum til að réttlæta framkvæmdina. Nú er sama fólkið að óska eftir því að ekkert sé gert á þessu fáfarna svæði til þess að hægt sé að skoða það. Það eru næg svæði til að skoða á Íslandi sem ekki hafa að geyma náttúruauðlindir, og ferðamenn nýta sér það stöðugt. Það er ekki hægt að réttlæta það að þessir fáu aðilar sem koma þarna, eða jafnvel koma alls ekkert þangað, hindri það að uppbygging eigi sér stað á svæðinu.
Guðni 7.8.2009 kl. 12:04
Það er alveg rétt. Við eigum að nota Gjástykki til að afla tekna handa landi sem er ekki fátækt, en er í kreppu. Þær tekjur eiga bæði að vera í peningum og unaði. Að ætla sér að nýta aðeins gufuna og eyðileggja um leið að stóru leyti aðra nýtingarmöguleika er einfaldlega heimskulegt og léleg nýting auðlinda. Virkjun þarna kemur í veg fyrir að þetta svæði geti skilað landinu tekjum í þeim mæli sem möguleikar eru til. Við eigum ekki að fallast á lélega nýtingu né einhliða röskun, ef hún spillir fyrir meiri möguleikum eins og hér er tilfellið. Og gleymum því ekki að uppbygging er ekki endilega bara jákvætt fyrirbæri og skilar tekjum. Stundum fæst mun meira með friðun, verndun og annarri nýtingu en þeirri sem krefst mikils inngrips í náttúruna. Geysir og Gullfoss eru dæmi um það. Við þurfum því að finna með hvaða hætti Gjástykki gefur mest af sér í öllum skilningi og það að rjúka í virkjun er ekki aðferð til þess.
Friðrik Dagur Arnarson, 7.8.2009 kl. 12:20
Hvað er kreppa? Við eigum ekki fyrir skuldum, ekki satt? Þurfum að treysta á lán frá öðrum til að standa í skilum, og þurfum auðvitað að greiða til baka lánin með vöxtum. Að rjúka í hlutina er ekki eitthvað sem á við hér. Á góðæristímabilinu var talað um að gera eitthvað annað, td að treysta á bankana, og að snillingarnir kæmu með hugmyndir sem myndu skila meiru en nokkur hefði séð áður. Þetta er meiri vitleysan. Koma orkunni upp og gera allt klárt svo hægt sé að nota hana í framleiðslu sem skilar raunverulegum verðmætum, ekki einhverju sem hverfur yfir nótt. Ferðamennirnir koma áfram, þeir hætta ekki við að koma þó svo að Íslendingar noti orkuna, Gullfoss og Geysir verða jú hérna áfram, er það ekki?
Guðni 7.8.2009 kl. 13:48
Góður greinarmunur á fátækt og kreppu - en þakka ykkur umræðurnar, Guðni og Friðrik Dagur
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.8.2009 kl. 18:21
Samkvæmt síðustu upplýsingum, þá fékk Steingrímur Sigfússon til sín sérfræðinga og þeir sögðu að Gjástykki sé ekki eins merkilegt og örfáir sérvitringar reyna að telja þjóðinni um. Það styðji þessa skoðun að aðeins örfáir hafi sýnt svæðinu minnsta áhuga. Það sé því komið á útrýmingarlistann, auk þess sem formaðurinn staðfesti leggi til að Icesave verði samþykkt óbreytt og algjör samstaða verði um inngögu í ESB.
Sigurður Þorsteinsson, 7.8.2009 kl. 18:54
Væri gott, Sigurður, þú upplýstir hverjir þessir "sérfræðingar" eru og á hvern hátt þú telur að þeir hafi betra vit en "sérvitringarnir" sem þú nefnir svo.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 8.8.2009 kl. 18:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.