Haldiđ áfram ađ grafa í ţví hvort ađstađa var misnotuđ

Ţeir sem vilja tryggja ađ verđa ekki ásakađir um spillingu og misnotkun ađstöđu passa ađ ráđa ekki ćttingja sína í verkefni fyrir háar fjárhćđir. Gunnar Birgisson sat í stjórn Lánasjóđs íslenskra námsmanna í nćstum ţví 18 ár og ţađ var eitt fyrsta verk menntamálaráđherra, Katrínar Jakobsdóttur, ađ skipta um stjórn í sjóđnum.
mbl.is LÍN leitar til Ríkisendurskođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ekki best viđ ađ hćtta ţessu jarmi og leyfa rannsókninni ađ hafa sinn gang? Ţađ má fara offari í báđar áttir! Mehehe}

Hrúturinn 24.5.2009 kl. 23:08

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćll hrútur og takk fyrir innlitiđ. Nú hefur Gunnar einmitt ekki lengur ađstöđu í LÍN til ađ tefja fyrir ţví ađ rannsókn hafi sinn gang eins og mér hefur sýnst hann gera í Kópavogi eins og hann mögulega getur.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.5.2009 kl. 09:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband