Ađ dreifa athyglinni?

Hafi ţađ nú veriđ ćtlun ríkisstjórnarinnar ađ dreifa athygli frá innihaldinu í ađgerđaáćtluninni virđist ţađ hafa tekist allsćmilega međ ţví ađ fljúga til Akureyrar. Hins vegar tel ég ađ sunnanfólkiđ hafi fremur gott af ţví ađ fara út fyrir suđvesturhorniđ og funda ţar, auk ţess sem ţrír af tólf ráđherrum eiga heima fyrir norđan. Ţar ađ auki eflir kostnađurinn, sem til fellur og hefur veriđ gagnrýndur, innlenda atvinnustarfsemi. Kannski ríkisstjórnin ćtti ađ setja ţađ fyrir reglu ađ funda ársfjórđungslega einhvers stađar annars stađar en í Reykjavík? Og kynna sér ýmislegt á svćđunum í leiđinni svo ađ ekki verđi hćgt ađ segja ađ sýndarmennsku sé ađ rćđa.
mbl.is Yfirlýsing ómarktćk á fyrsta degi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband