Hætta á ferðum? Eða von um breytingu

Fyrirsögnin "hætta á einangrun Sjálfstæðisflokksins" - lýsir hún skoðun Moggans? Mér finnst ekki hætta á ferðum heldur þvert á móti jákvætt ef afhjúpunin á valdaeðli flokksins leiðir til þess að hann einangrast og hefur hér engin ný áhrif. Bankahrunið og einkavinavæðingin munu hins vegar skilja sig eftir sig býsna varanleg sár fyrir utan hvað flokkurinn hefur á löngum beitt sér gegn nýjum félagslegum lausnum, eins og t.d. þegar beitti sér gegn búsetahreyfingunni á níunda áratug síðustu aldar.
mbl.is Hætta á einangrun Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Og beitir sér núna gegn auknu lýðræði með málþófi á þingi.

Björgvin R. Leifsson, 11.4.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Margrét Rósa Sigurðardóttir

Ætli þetta sé ekki frekar von um betri tíð því hættan er liðin hjá?

Margrét Rósa Sigurðardóttir, 11.4.2009 kl. 17:37

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Björgvin, Margrét Rósa og Sveinn Elías: Takk fyrir innlitið og gleðilega hátíð

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.4.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband