Sjálfstæðisflokkurinn og stórfyrirtækin

Gott fyrir splunkunýjan formann að tala um að framlög FL og Landsbankans séu gegn gildum Sjálfstæðisflokksins - en sýnir ekki sagan hið gagnstæða? Hver eru framlög stórfyrirtækja í gegnum 70 ára sögu flokksins?


mbl.is Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Olífurstinn hefur sjálfur lýst því yfir að náið samstarf við atvinnulífið sé eitt af aðal stefnumálum fasista sjálfstæðisflokksins. En nú segir hann allt í einu að risastyrkir frá risafyrirtækjum gangi gegn gildum hans, maðurinn talar í hringi! Sjálfsagt er það eina sem honum þykir ganga gegn gildum Sjálfstæðisflokksins, að það skyldi komast upp um málið.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.4.2009 kl. 10:44

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Úps þetta er nú meiri grauturinn!

Edda Agnarsdóttir, 9.4.2009 kl. 12:11

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Guðmundur og Edda - góður punktur með gildi Sjálfstæðisflokksins hjá þér, Guðmundur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.4.2009 kl. 13:10

4 identicon

Aumingjaskapur Sjálfstæðisflokksis er til skammar að selja sérréttindi á slikk nær engri átt, er það til marks um að þessi flokkur er orðin vinstriflokkur. Fasteignasalar taka 1,5%. Ergo fyrir 7.000.000.000.kr í Gasalega stóra grín dæminu hefðu þessir vesalíngar átt að taka 105.000.000kr

Ingi 10.4.2009 kl. 03:26

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Ingi

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.4.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband