Er það þessi nefnd sem í voru sex karlar og engin kona?

Ég sá í blöðunum að einhver "sannleiksnefnd" í Sjálfstæðisflokknum hefði komist að því að stefna flokksins hefði ekki brugðist heldur fólkið. Í þeirri nefnd sátu sex karlar en engin kona. Og um efni sannleiksleitarinnar spyr ég: Hvaða fólk? Fólkið sem átti að njóta stefnunnar, það er einkavinirnir? Því hafði Sjálfstæðisflokkurinn einhverja aðra raun-stefnu en einkavinavæðingu?
mbl.is „Flokkurinn þoli stór orð"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband