Efni
24.2.2009 | 12:06
Það eru margir karlar en fáar konur í þessum nefndum
Mér telst svo til að í þessum tveimur nefndum sitji í tíu sætum sjö karlar og ein kona. Ég hef aftur á móti ekki borið þetta saman við aðrar nefndir ríkisstjórnarinnar nýju á sama sviði, en ætlast bara til þess að nefndir á vegum hennar séu betur kynjajafnaðar. Vinstri græn eru til dæmis yfirlýstur femínískur flokkur.
Svavar stýrir Icesave nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
...og hvað með það ? Er ekki aðalmálið að það náist góð niðurstaða í þessum málum? Alveg væri mér sama þó þetta væru bara konur.
Guðjon 24.2.2009 kl. 12:12
Þú verður að muna að þegar heilög Jóhanna er við völd þá er allt leyfilegt....
ÖSSI, 24.2.2009 kl. 12:22
Einmitt, þér er alveg sama enda ertu kall. Þessi hópur er nú heldur ekkert sérstaklega ferskur eða spennandi, né heldur traustvekjandi.
Einhver Ágúst, 24.2.2009 kl. 12:24
Takk fyrir innlitið og athugasemdir, Guðjón, Össi og Ágúst: Er mér alveg sama um þetta Ágúst af því að ég er kall - eða ertu að svara Guðjóni? Mér finnst ekki óeðlilegt, en geri ekki athugasemdir við þá einstaklinga sem þarna eru skipaðir, kann fátt út á þá að setja og sumum að hæla.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.2.2009 kl. 12:28
Þetta er bara alveg dæmigert fyrir þetta fólk sem nú er við völd. Það er bara kýlt á spillingu strax með flokkspólitískum ráðningum. Var ekki Sjálfstæðisflokkurinn gagnrýndur sem mest fyrir það....?
ÖSSI, 24.2.2009 kl. 12:28
Já heyrðu þetta er rétt hjá þér. Er ekki hægt að stoppa þetta af? Er búið að kanna hvað eru margir rauðhærðir, örvhentir og samkynhneigðir meðal nefndarfólks? Mig grunar sterklega að það halli á þann hóp.
Er ekki ráð kannski bara að reyna að velja besta fólkið í stað þess að biðja vesalingana, sem létu íslensku flottræflana féfletta sig og hafa sig að fíflum, um að bíða á meðan við diskúterum hormónajafnvægið í samninganefndinni okkar.
Hákon Sveinsson, 24.2.2009 kl. 12:29
Hvað situr þá í síðustu tveimur sætunum? Hvorukyn? Ekki að það skipti mái hvað situr milli fóta fólks á fundum, meðan það er ekki einhver annar.
Villi Asgeirsson, 24.2.2009 kl. 12:33
Haha, já ég var bara að svara Guðjóni, en gott að við erum ekki alveg búin að tapa húmornum.
Persónulega er ég hrifnastur af svörtum og kaldhæðnum húmor sem einmitt þrífst vel í dag við þessar kringumstæður.
Ég hef í raun ekki áhuga á kyni, kynlífshegðun né háralit fólks í nefndum. Vill bara jafnrétti og tel á það hallað hér í landi í skjóli þess að peningarnir eru í höndum okkar kallanna nú sem fyrr. Reyndar ekki mín enda ég örvhentur og þar af leiðandi ekkert sérstaklega til þess fallinn að gæta hagsmuna heildarinnar.
Einhver Ágúst, 24.2.2009 kl. 13:22
Kyn skiptir ekki mali þegar retta þarf landið við ur rustum. Eg hef meiri ahyggjur af að politiskir gæðingar og þeirra fylgilið eigi að retta landið við. Eru þeir færari en aðrir?
Burt með spillingaröflin, hvar i flokki sem þau finnast!
Kolla 24.2.2009 kl. 14:04
Takk fyrir fleiri athugasemdir og innlit, Össi, Hákon, Villi og Ágúst -
Villi, tveir af þessum körlum eru í báðum nefndunum, þess vegna átta manns í tíu sætum. Ég held meiri hluti nefndarfólksins hafi enga sérstaka pólitíska tengingu, a.m.k. ekki svo að ég viti, en það hafa formenn beggja nefndanna. Forystumenn - eða -konur - í svona nefndum þurfa traust ráðherranna sem þeir vinna með. Og það er vandi við að glíma ef ráðið er flokkspólitískt; á kannski að skipta um ráðuneytisstjóra og hina og þessa embættismenn við stjórnarskipti. Slíkt kemur til greina.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.2.2009 kl. 17:01
.
Þeir sem agnúast út í skipun karla í þessa nefnd ættu að skoða bankaráð Kaupþings .
Þar eru fjórar konur og einn karl.
Hef hvergi séð neitt vandlætingarblogg þess vegna.
101 25.2.2009 kl. 19:06
Góða 101, er viss um að þú ert ekki fyrst til að vandlætast út af hlutföllunum 80:20 í nefnd, konum í vil. Mig minnir þó að í bankaráð nýju ríkisbankanna þriggja væri skipað í einu lagi og þar væru hlutföllin innan við 60:40 þegar litið var á ráðin í heild - en voru ekki allir formennirnir karlar (meðan tveir þriggja bankastjóra voru konur). Mig minnir að það væri til þess tekið að þessi skipan væri hvorugu kyninu sérlega óhagstæð, en ét það fyrir fram ofan í mig ef mig misminnir.
Því má við bæta að fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, var fremur bljúgur með skipan í þessar nefndir sem hér um ræði í kvöldfréttunum í RÚV. Hældi þeim sem hann skipaði sem formenn (og ég finn ekki að), en sagðist vita upp á sig skömmina með kynjahlutföllin og reyndi ekki að afsaka sig með þetta. Geri ráð fyrir að þessi gagnrýni verði til þess að hann hlaði ekki upp slíkum skömmum á sjálfan sig.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.2.2009 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.