Ætli hafi verið von á tilfinningaríkri tjáningu?

"Ari Edwald vildi ekki tjá sig", segir Mogginn, "um hvort samkomulag hefði verið gert við Cosser með fyrivara um niðurstöðuna hjá Íslandsbanka", þ.e. ef Cosser keypti Árvakur. Þessi sögn, að tjá sig, sýnist mér óþarflega ofnotuð í tilvikum sem þessari; einhvern veginn finnst mér hún eiga betur við listræna og tilfinningalega tjáningu en hér á við - nema Ari sé í rauninni annaðhvort reiður eða glaður yfir þessu á einhvern hátt, en hann bæli það innra með sér.


mbl.is Cosser ræðir við Fréttablaðsmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband