Höskuldur í prófkjörsbaráttu við Birki?

Mér finnst það nærtækasta skýringin á afstöðu Höskuldar Þórhallssonar í viðskiptanefnd Alþingis að hann sé að skora stig í baráttunni við Birki um efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Vissulega er Seðlabankamálið allt með ólíkindum og verður með meiri ólíkindum þegar hér er komið sögu. Var Höskuldur kannski alltaf á móti loforði framsóknar um að verja ríkisstjórnina vantrausti?
mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarkey Gunnarsdóttir

Ja hvað á maður að halda? Það er eðlilegt að fólk spyrji sig þessa dagana þegar hin "nýja" Framsókn sýnir sitt gamla andlit bæði með formanninum og 5 mínútna formanninum.

Bjarkey Gunnarsdóttir, 24.2.2009 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband