Kreppan undir 200 metrum?

Ţetta er nokkuđ veglegt tap og nú bíđ ég spenntur eftir yfirlýsingum frá forstjórum Kaupţings um ađ ţeir hafi veriđ beittir óréttlćti, ţví ađ í hvert skipti sem koma fram upplýsingar um hina ótrúlegu ćvintýramennsku sem virđist hafa viđgengist koma slíkar yfirlýsingar.

Ţađ var ţví nokkuđ hressandi ţegar ég hitti Guđrúnu í Svartárkoti um daginn og minntist eitthvađ á kreppuna viđ hana - en hún bar sig vel og taldi enga kreppu ţarna uppi á brún hálendisins, ţví ađ kreppan nćđi bara 200 metra yfir sjávarmál! Svartárkot verđur líka vćntanlega eitt af hliđunum inn í Vatnajökulsţjóđgarđ og ţótt hann hafi enn ekki leitt af sér mikla uppbyggingu á jađarsvćđunum mun hann leiđa gott af sér - en hann mun ţó vćntanlega ekki fá ţúsund milljarđa til eins né neins, heldur var gert ráđ fyrir ađ stofnun hans kostađi rúman milljarđ.


mbl.is Afskrifa tćpa ţúsund milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Kreppan mun aldrei buga Ţingeyinga.

Offari, 7.2.2009 kl. 14:10

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Offari góđur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.2.2009 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband