Efni
26.1.2009 | 22:18
Jóhanna útgjalda- og skattahćkkunarmanneskja
Geir Haarde fráfarandi forsćtisráđherra, tuttugasti mest ábyrgi einstaklingurinn fyrir ástandi efnahagsmála í heiminum, finnur ađ ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir sé forsćtisráđherraefni Samfylkingarinnar ţví ađ hún sé fyrir útgjöld og skattahćkkanir. Í ţessari yfirlýsingu Geirs felst vitanlega talsvert "heilbrigđisvottorđ" fyrir Jóhönnu: Í ţví ástandi sem nú ríkir er útilokađ annađ en viđ ţurfum ađ leggja meira fram til samfélagsins til ţess ađ ríki og sveitarfélög geti variđ velferđina í landinu hvort heldur ţađ eru fjármál til húsnćđis eđa almannatryggingar, menntun og heilbrigđismál. Sérstaklega ef viđ erum aflögufćr međ sćmileg laun eđa eignir.
![]() |
Stjórnarsamstarfi lokiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161151
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Kynferđisbrot vegna Tiktok-áhrifa á borđi lögreglu
- Krefjast tafarlausra ađgerđa
- Telur misskilning hafa átt sér stađ í atkvćđagreiđslu
- Samţykkja ađ skrá flokkinn sem stjórnmálasamtök
- Svarar fyrir ríkisvćđingu háskólanna
- Ljúka ađ fella tré í hćsta forgangi um helgina
- Kí skorar á SÍS ađ greina frá afstöđu sinni
- Ţetta er grafalvarleg stađa
- Landsfundur Flokks fólksins er hafinn
- Lögregla ađstođađi ökumann fastan í fjöru
Athugasemdir
Mjög góđur punktur hjá ţér. Ansi írónískt.
hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 01:53
Sćll Ingólfur. Ég er sammála ţér.
Ţarna lýsti Geir í hnotskurn efnahagsstefnu síns flokks: Skera skal niđur opinbera kerfiđ og láta atvinnulífiđ reka stofnanir velferđarkerfisins. "Ađ betur sé hugsađ um eigiđ fé en annarra" var sagt. Og viđ sjáum nú hvernig ţeim tókst ţađ!
Margrét Rósa 27.1.2009 kl. 09:18
Auđvitađ, hún vildi ekki skera niđur í félagsmálum, hann vildi ekki hátekjuskatt. Nú eru bendingarnar hafnar.
Rut Sumarliđadóttir, 27.1.2009 kl. 11:27
Eitt er ađ eyđa í vitleysu , annađ ađ stöfna nauđsynlegan bjargráđasjóđ og nota hann af skynsemi og réttsýni.
Hlédís, 27.1.2009 kl. 11:34
Sćl Hilmar, Margrét Rósa, Rut og Hlédís: Takk fyrir innlit og athugasemdir.
Margrét Rósa: Langt síđan ég hef hitt ţig
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.1.2009 kl. 17:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.