Jóhanna útgjalda- og skattahćkkunarmanneskja

Geir Haarde fráfarandi forsćtisráđherra, tuttugasti mest ábyrgi einstaklingurinn fyrir ástandi efnahagsmála í heiminum, finnur ađ ţví ađ Jóhanna Sigurđardóttir sé forsćtisráđherraefni Samfylkingarinnar ţví ađ hún sé fyrir útgjöld og skattahćkkanir. Í ţessari yfirlýsingu Geirs felst vitanlega talsvert "heilbrigđisvottorđ" fyrir Jóhönnu: Í ţví ástandi sem nú ríkir er útilokađ annađ en viđ ţurfum ađ leggja meira fram til samfélagsins til ţess ađ ríki og sveitarfélög geti variđ velferđina í landinu hvort heldur ţađ eru fjármál til húsnćđis eđa almannatryggingar, menntun og heilbrigđismál. Sérstaklega ef viđ erum aflögufćr međ sćmileg laun eđa eignir.
mbl.is Stjórnarsamstarfi lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mjög góđur punktur hjá ţér. Ansi írónískt.

hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 01:53

2 identicon

Sćll Ingólfur. Ég er sammála ţér.

Ţarna lýsti Geir í hnotskurn efnahagsstefnu síns flokks: Skera skal niđur opinbera kerfiđ og láta atvinnulífiđ reka stofnanir velferđarkerfisins. "Ađ betur sé hugsađ um eigiđ fé en annarra" var sagt. Og viđ sjáum nú hvernig ţeim tókst ţađ!

Margrét Rósa 27.1.2009 kl. 09:18

3 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Auđvitađ, hún vildi ekki skera niđur í félagsmálum, hann vildi ekki hátekjuskatt. Nú eru bendingarnar hafnar.

Rut Sumarliđadóttir, 27.1.2009 kl. 11:27

4 Smámynd: Hlédís

Eitt er ađ eyđa í vitleysu , annađ ađ stöfna nauđsynlegan bjargráđasjóđ og nota hann af skynsemi og réttsýni.

Hlédís, 27.1.2009 kl. 11:34

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćl Hilmar, Margrét Rósa, Rut og Hlédís: Takk fyrir innlit og athugasemdir.

Margrét Rósa: Langt síđan ég hef hitt ţig

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.1.2009 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband