Minni pappír til ađ aka á brott

Nú get ég ekki sagt ađ ég gleđjist ţví ađ dagblađ ţurfi ađ fćkka útgáfudögum sínum - og stafar ţađ af ţví ađ fćkkun dagblađa er ekki ćskileg lýđrćđinu. Ekki ađ Fréttablađiđ sé neitt sérstaklega gott blađ eđa ómissandi, ţótt ţar vinni margir góđir blađamenn og ađstođarritstjórinn, sem upplýsingar í fréttinni eru hafđar eftir, skrifi oft skelegga leiđara. En ađ mörgu vćri eftirsjá ef blađiđ legđi upp laupana eins og 24 stundir í haust.

Hinu má gleđjast yfir ef fyrirtćkiđ 365 miđlar hćttir ađ bera, óumbeđiđ, mikiđ magn af pappír inn á heimili landsins svo sem eins og einn eđa tvo daga í viku. Ţannig má fćkka í sama hlutfalli, vona ég, ökuferđum út ađ nćsta dagblađagámi.


mbl.is Til umrćđu ađ fćkka útgáfudögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Ţađ mćtti skrifa um auđan stól. D listinn.

Háskólabíó 12 jan 2009 frétt dagsins.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.1.2009 kl. 03:22

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Anna Ragna - ţurfti ađ fletta upp blogginu ţínu til ađ skilja ţetta međ auđa stólinn

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 14.1.2009 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband