Hvítþvottur?

Ég vona samt að íslenska ríkisstjórnin taki alvarlega þá staðreynd að með aðgerðaleysi sínu gagnvart Ísrael ber alþjóðasamfélagið talsverða ábyrgð á því hvernig komið er. Það er rétt sem ég sé að sumir bloggarar segja að það að skvetta rauðum lit á stjórnarráðsbyggingar breytir litlu um morð Ísraela á óbreyttum borgurum og eyðileggingu þeirra á heilsugæslu og menntastofnunum. En við getum ekki hvítþvegið okkur af þessum glæpum þótt stjórnarráðshúsin sé hægt að hvítþvo.
mbl.is Hvítskúrað stjórnarráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband