En fyrirbyggjandi heilsugćsla og forvarnir?

Ég vísa í blogg mitt hér ađ neđan: Ef ţađ á ađ spara í heilbrigđisţjónustu ţá ţarf fyrst ađ sameina heilsugćslustöđvarnar og sérfrćđilćknisţjónustuna á höfuđborgarsvćđinu sem um leiđ myndi auka öryggi. Frjálshyggjuráđherrann vill byggja upp einkaspítala og um daginn fréttist af auđmanni ađ skođa heilbrigđisstofnunina á Suđurnesjum sem mér skilst ađ eigi ađ taka viđ hluta af verkefnum St Jósefsspítala.
mbl.is Ógnar ekki öryggi sjúklinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sé ekki annađ en ađ veriđ sé ađ stefna öryggi fólks í hćttu víđa á landsbyggđinni međ ađgerđum ráđherrans sem ég held ađ hafi lítinn áhuga á lýđheilsu, almannaöryggi og heilbrigđiskerfi.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.1.2009 kl. 12:20

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Jakobína

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 11.1.2009 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband