En íslenska ríkisstjórnin?

Af hverju er íslenska ríkisstjórnin ekki tilbúin til þess? Rétt áðan var viðtal við menntamálaráðherra sem vissuleg lýsti áhyggjum af ástandinu, en vísaði á forsætis- og utanríkisráðherra. Standa þau í vegi fordæmingar á framgöngu Ísraels? Er rétt að eiga samskipti við ríki sem hagar sér eins og Ísrael. Aha, núna sendir Ingibjörg Sólrún frá sér fordæmingu í sömu hádegisfréttum! Gott að heyra að hún hefur skelegga afstöðu.


mbl.is Framganga Ísraels fordæmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hægt að slá tvær flugur í einu höggi.  Spara í utanríkismálum og þrýsta á Ísrael.  Segja upp stjórnmálasambandi!!

Jón 4.1.2009 kl. 12:51

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Sigrún og Jón. Skelegg þýðir "djörf og hvassyrt (í málflutningi)" skv. orðabók. Vonandi verður afstaðan "vaskleg" í reynd, eitthvað verði gert til að þrýsta á Ísrael. Að vísu óttast ég að bankakreppan leiði til ótta stjórnvalda - meðan ég held að sjálfstæð afstaða til utanríkismála sé vænlegri til virðingar en bankavíkingaútrásin.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.1.2009 kl. 15:41

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Ástþór og kreppukall

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 5.1.2009 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband