Ráđţrota veröld?

Er veröldin ráđţrota? Sćttum viđ okkur viđ hiđ glćpsamlega framferđi Ísraelsstjórnar?

Útifundur á Lćkjartorgi rétt fyrir áramótin var fjölmennur og ţess krafist af utanríkisráđherra Íslands ađ líta á ţetta sem árás en ekki "deilu". Fólkiđ sem býr á Gaza er meira og minna varnarlaust og innikróađ. Tilraunir til ađ hjálpa samfélaginu ađ verđa á ný sjálfbćrt, sem ţađ var fyrir hernám Ísraels 1967, eru aftur og aftur brotnar á bak aftur međ árásum Ísraelshers. Ekkert réttlćtir framferđi Ísraelsstjórnar.

Fróđlegt vćri líka ađ heyra í fréttum af mótmćlum innan Ísraels og hvernig ţau eru hantéruđ af yfirvöldum ţar. Ţar hlýtur ađ búa margt fólk, bćđi gyđingar og arabar, sem ekki sćttir sig viđ ţetta.

Og les nú í annarri frétt í Mogga ađ ríkisstjórnir Noregs og Svíţjóđar hafi fordćmt framgöngu Ísraelsstjórnar: http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/01/04/framganga_israels_fordaemd/. Íslenska ríkisstjórnin virđist ţó ekki tilbúin til ţess. Hvađ veldur?


mbl.is Harđir bardagar í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Íslenska ríkisstjórnin hefur ekki og mun ekki taka okkur af lista hinna viljugu ţjóđa og ţađan af síđur mótmćla framferđi síonasistanna og helstu stuđningsmanna ţeirra. Ţađ er athyglisvert ađ lítiđ ef nokkuđ heyrist í Obama vegna ţessa máls.

Björgvin R. Leifsson, 4.1.2009 kl. 12:36

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćll Björgvin, og gleđilegt nýtt ár, ţótt manni sé harmur í huga vegna ţessara atburđa

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.1.2009 kl. 12:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband