Efni
12.11.2008 | 16:40
Of mikið skorið niður vegna þróunarsamvinnu
Of snemmt er að segja til um hvort þessar aðgerðir séu þær skynsamlegustu sem völ er á við þær aðstæður sem uppi eru. Mér sýnist þó varlega farið í að loka sendiráðum en spyr hvort megi ekki draga talsvert minna úr þróunarsamvinnunni. "Varnarmálastofnun" er óþörf og ætluð alltof mikil völd, en ég man ekki hvað hún kostar og kannski er það dropi í hafið að fella hana alveg út. En sparnaðartölurnar um hana og þróunarsamvinnuna eru ofurlítið sláandi hlið við hlið: 1,6 milljónir í þróunarsamvinnunni er dálítið hraustlegur niðurskurður á móts við 0,26 milljarða vegna "varnarmála".
Stefnt að 2,3 milljarða sparnaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Athugasemdir
Þarna er verið að ráðast í gjaldeyrissparnað og vonandi er þetta tímabundið. Ábyrgð okkar snýr nú fyrst og fremst að þjóð okkar. Verðum að geta flutt inn lyf og nauðsynjar. Vonandi líður hætta á vöruskorti fljótlega hjá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 16:56
Sammála um varnarmálin. Óþarfa útgjöld.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.11.2008 kl. 16:57
Heill og sæll; Ingólfur, og þá Jakobína Ingunn, sem þið önnur !
Rétt er það; hjá ykkur báðum. Varnarmálastofnun, hefði mátt leggja niður, enda,........ eitt af þessum mont fyrirbærum, til þess að þóknast NATÓ skrímslaveldinu.
Hitt er annað; að það er tómst mál, að tala um þróunaraðstoð, af hálfu Íslands; hvar landið stendur skör lægra, en meira að segja Norður- Kórea, þess ágæta Kim Jong- il, þótt hann virki; reyndar geðþekkari, en Geir H. Haarde, að minnsta kosti opinberlega.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason 12.11.2008 kl. 18:03
Andskotinn; gott fólk ! Átti að vera tómt - ekki tómst. Afsakið, helvízka villuna.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason 12.11.2008 kl. 18:05
Þakka ykkur innlitið og athugasemdirnar, Jakobína Ingunn og Óskar Helgi
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.11.2008 kl. 20:49
Það á ekki að spara eina einustu krónu í þróunarsamvinnu, mætti hæglega sækja aurana í lífeyri þingmanna og ráðherra. Hvunær ætli þetta "ágæta" fólk lækki launin sín ?
JIP 12.11.2008 kl. 21:45
Ágæti/a JIP: Kjararáð ákveður laun ráðherra, alþingismanna og æðstu embættismanna ríkisins. Þau eru ákveðin með hliðsjón af launum annars staðar í samfélaginu. Ef laun bankastjóra og forstjóra og millistjórnenda fyrirtækja lækka í núverandi ástandi gæti komið til launalækkunar ofannefndra ef ég skil lógíkina í þessu rétt. Lífeyrisskuldbindingar þingmanna og ráðherra eru líklega ekki farnar að telja svo mikið enn þá, en ég þótt ég styðji góð laun til stjórnmálamanna finnst mér ekki að eigi þeir eigi að njóta lífeyrisréttinda umfram það að þeir sem eru á sæmilegum launum njóta hlutfallslegra réttinda.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 13.11.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.