Auđvitađ á Alcoa ađ meta öll möguleg umhverfisáhrif

Ég tek undir kröfur Landverndar til Alcoa og vísa í fyrra blogg mitt ţar ađ lútandi. Landsvirkjun hefur í samstarfi viđ annađ fyrirtćki sent frá sér drög ađ tillögum um matsáćtlanir fyrir rannsóknarboranir á ţremur háhitasvćđum. Er ţađ eitthvađ annađ en feluleikur fram hjá heildstćđu mati á öllum umhverfisáhrifum álversins? Viđ ţurfum skýr svör um hvort Alcoa ćtlar sér orku úr Gjástykki eđa úr Skjálfandafljóti eđa fleiri vatnsföllum fyrir norđan.
mbl.is Alcoa geri grein fyrir raforkuöflun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband