Auðvitað á Alcoa að meta öll möguleg umhverfisáhrif

Ég tek undir kröfur Landverndar til Alcoa og vísa í fyrra blogg mitt þar að lútandi. Landsvirkjun hefur í samstarfi við annað fyrirtæki sent frá sér drög að tillögum um matsáætlanir fyrir rannsóknarboranir á þremur háhitasvæðum. Er það eitthvað annað en feluleikur fram hjá heildstæðu mati á öllum umhverfisáhrifum álversins? Við þurfum skýr svör um hvort Alcoa ætlar sér orku úr Gjástykki eða úr Skjálfandafljóti eða fleiri vatnsföllum fyrir norðan.
mbl.is Alcoa geri grein fyrir raforkuöflun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband