Einkavinavæðingin = privatefriendsization?

Mig minnir að í neyðarlögunum frá 6. október væri heimild til að rifta einhverju mánuð aftur í tímann en ég held að það sé öruggt að þeim sem sömdu frumvarpið hefur varla dottið í hug allt sem hafði verið gert mánuðinn á undan.

Hef áður á blogginu minnst á þær fyrirspurnir sem ég fæ frá vinum og kunningjum og þeim sem ég hef verslað við í dvöl minni í Bandaríkjunum. Ég hef því orðið að reyna að finna þýðingar á hugtökum eins og einkavinavæðingunni. Gæti privatefriendsization gagnast sem slíkt orð?


mbl.is Engin áform um að afskrifa lán til starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband