Fagstofnanir eđa pólitíkusar?

Nú er auđvitađ bankakreppa hápólitískt mál, afleiđing af auđvaldskerfi, of óskýrum eđa lítilfjörlegum reglum og óheftum vaxtarhugsunarhćtti - og pólitíkusar ţurfa ađ fást viđ vandann og taka pólitískar ákvarđanir ţegar viđ á. En um margt af ţessu hlýtur ađ ţurfa fagfólk í bankastarfsemi.

Og ég tók eftir ţví, íslenska fjármálaráđherranum til hróss, ađ hann beinlínis reyndi ađ snúa hinn breska af sér og ţađ ćttu ađ vera Fjármálaeftirlit landanna tveggja sem myndu reyna ađ leysa ţađ mál sem ráđherrarnir tveir rćddu um í símtalinu frćga. Ég get ómögulega skiliđ hvers vegna viđtaliđ var ekki birt strax: Var ţađ trúnađur viđ breska fjármálaráđherrann sem sneri ţví Árni sagđi á haus? Ég get ţá a.m.k. ekki séđ annađ en Darling hafi rofiđ slíkan trúnađ. Ţađ skađađi traust til stjórnvalda ađ leyna viđtalinu, fékk mann til ađ trúa ađ Árni hefđi sagt einhverja vitleysu, ţegar hann í raun og veru reyndi ađ fá Darling til ađ fara faglegar leiđir. Vonandi hefur Darling ekki međ yfirlýsingum sínum skađađ hagsmuni ţeirra sem hann ţóttist ćtla ađ verja!


mbl.is „Var ekki í nokkrum vafa eftir samtaliđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband