Efni
17.7.2008 | 07:41
Einkavæðing löggæslu gegnum fjársvelti lögreglu?
Fréttir berast nú af því að sveitarfélög ætli sér að semja við einkafyrirtæki um öryggisgæslu í hverfum og nýlega voru ráðnir "miðborgarþjónar" í Reykjavík. Og í gær var á forsíðu Mogga að aðeins 14 lögreglumenn hefðu verið á vakt á höfuðborgarsvæðinu um helgina - vegna fjárskorts.
Hér er að mörgu að hyggja: Dagur B. Eggertsson fv. borgarstjóri sagði í RÚV í morgun að hér gæti orðið um falskt öryggi að ræða, hverfagæslan verði ekkert það góð. Um það má eflaust deila en samt er þetta augljós fyrirvari sem verður að setja. Og hverfagæslan kostar peninga úr sveitarsjóðum sem ætti að kosta úr ríkissjóði. Eitthvað annað mun víkja úr þjónustu sveitarfélaganna, hvort það verða skólamál eða menningarmál eða aðhlynning aldraðra sem þurfa aðstoð til að geta búið sem lengst heima hjá sér. Sveitarsjóðir standa margir hverjir mishöllum fæti - og verður þá minni löggæsla og hverfagæsla í þeim verr stæðu? Einkaöryggisgæslan er ekki æskileg þróun í ljósi fjársveltis til lögreglunnar.
Hverfagæsla boðin út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Hvaða áhrif hefur þetta á störf lögreglunar og hvað segja þeir um þessa "gæslu"? Er ekki verið að seilast inn á grátt svæði.
Rósa Harðardóttir, 17.7.2008 kl. 21:34
Sæll Ingólfur
Ég átti leið um þingholtin í Reykjavík um dagin og sá þá í fyrsta skipti vegskilti sem á stóð nágranna vöktun (eða eitthvað á þann bóginn). Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef séð þetta hér utan í Ameríku þar sem að skiltið neighbour watch er ekki óalgengt. Það er greinilega hægt að virkja á mismunandi sviðum gegn glæpum.
Anna Karlsdóttir, 18.7.2008 kl. 00:57
Mig minnir að einhver af yfirmönnum lögreglunnar léti í ljós velþóknun á hverfagæslu á vegum öryggisfyrirtækja, ég skil ekki hvers vegna. Kannski blandað henni saman við nágrannagæslu sem allt, allt öðruvísi fyrirbrigði, samantekin ráð íbúa.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.7.2008 kl. 09:22
Það er sorglegt að sjá hvernig sjálfstæðisflokkurinn sveltir ýmsa þætti opinberrar þjónustu markvisst til að geta haldið því fram í flokksblöðunum sínum að allt sé í voða og verði að einkavæða. Þá eru til peningar. Það virðist ekki skipta þetta lið minnsta máli að einkavæðing leiðir mjög oft til lakari og minni þjónustu og aukins kostnaðar fyrir neytendur og samfélag vegna þess að þjónustan er ekki lengur markmiðið heldur sá gróði sem einkaaðilinn er að sækja sér. Auk þess er oft minna hugað að lögum og reglum. Um þetta eru ótal dæmi í heilbrigðis og félagsþjónustu, sorpinu, samgöngum og víðar. En ef "rétta" liðið fær þetta mun það launa bláu höndinni og tryggja áframhaldandi stöðu hennar í kverkatakinu um samfélagið. Og þetta kýs þjóðin yfir sig aftur og aftur í fullkomnu meðvitundarleysi um eigin hagsmuni og velferð allra landsmanna. Merkilegt!
Friðrik Dagur Arnarson 18.7.2008 kl. 09:35
Enda er einkavæðingin hugmyndafræðilegs eðlis en ekki af rekstrarlegum ástæðum. Eða er hún einkavinavæðing eingöngu, óviðkomandi stjórnmálahugsjónum?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.7.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.