Efni
4.7.2008 | 10:03
Teigsskóg verður að verja
Teigsskógur á Vestfjörðum er bitbein í umhverfisverndarbaráttunni. Þar á að leggja veg í gegnum fallegan og merkan birkiskóg. Eftir því sem ég kemst næst er um að ræða skammtímavegabætur og e.t.v. nokkrum krónum ódýrari en varanlegri - og styttri - leið með jarðgöngum gegnum hálsa. Hér er því ekki horft langt fram á veg.
Ýmis umhverfisverndarsamtök fjölmenna í Teigsskóg nú um helgina. Á laugardaginn kl. 13 verður lagt verður upp frá Gröf í Þorskafirði þar sem Gunnlaugur Pétursson býður göngufólk velkomið og segir frá áformum Vegagerðarinnar um veglagningu um landnámsskóginn og umhverfisáhrifum hennar. Á áningarstöðum sýna Einar Þorleifsson frá Fuglavernd og Gunnlaugur Pétursson ferðalöngum fugla, blóm og jurtir m.a. ferlaufunginn og krossjurtina sem fundist hafa í skóginum. Ferðin endar í hlaðvarpanum á Hallsteinsnesi þar sem sagt verður frá lifnaðarháttum arnarins sem og einu gjöfulasta arnarhreiðri á landinu sem er að finna í Djúpafirði. Gönguferð um skóginn tekur um þrjár klukkustundir.
Leiðsögn um skóginn er göngufólki að kostnaðarlausu. Skráning í ferðina er hjá Sigrúnu í síma 866 9376 eða sigrunpals@landvernd.is
Upplýsingar um svæðið með kortum: www.westfjords.is/index.php/services/listings/C11
(Síðari hluti færslunnar er fenginn af bloggi Dofra Hermannssonar.)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Takk fyrir upplýsingarnar. Ég held að það þurfa að setja nýtt forrit í kollinn á ráðamönnum og konum þjóðarinnar. Það er sama hvaða skipulagsmál eiga í hlut, hvort það er vegamál, virkjanamál, álversmál, skipulagsmál í bæjum og borgum: verndarsjónarmið virðast nánast alltaf víkja þegar peningahliðinni er velt upp. Eins og þú lýsir í færslunni þá eru hér á ferð skammtímaúrbætur, samt á að fórna náttúruverðmætum fyrir þær.
Anna Ólafsdóttir (anno) 4.7.2008 kl. 14:23
Takk fyrir þessa ábendingu Ingólfur. Mig er einmitt farið að þyrsta í að ganga svolítið um móður náttúru eins og hún gerist best
Anna Karlsdóttir, 4.7.2008 kl. 20:07
Kærar þakkir fyrir innlitið, Önnur góðar
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 6.7.2008 kl. 20:37
Hefði verið gott að teiga Ísland enn betur að sér í þessari ferð en Svíþjóð dugar í bili. Takk fyrir síðast Ingólfur, það var reglulega gaman að hitta gamla gengið á ný...
Brynja 7.7.2008 kl. 16:42
Takk fyrir innlitið, Brynja, og góða ferð til Sverige.
Kveðjur af Norðurlandinu.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 8.7.2008 kl. 22:11
12.7.2008 er Laugardagur og 13.7.2008 er Sunnudagur, en engu að síður þarf að bjarga Teigsskógi og verja hann með öllum tiltækum ráðum.
Bestu kveðjur
Jón Þórarinsson
Jón Þórarinsson 11.7.2008 kl. 06:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.