Efni
1.7.2008 | 20:37
Til hamingju
Ég vil óska kollegum mínum í Háskóla Íslands, ekki síst ţeim sem störfuđu í Kennaraháskóla Íslands í gćr, til hamingju međ sameininguna og nýtt upphaf. Eins og ađrir kennarar viđ Háskólann á Akureyri var ég bođinn í hóf í Háskólatorgi síđdegis í dag ţar sem var samglađst og málin rćdd. Ávörp fluttu Kristín Ingólfsdóttir, rektor HÍ, og Ólafur J. Proppé, fráfarandi rektor KHÍ, og fleiri. Ţađ ávarpanna sem vakti mesta athygli mína var ávarp fulltrúa stúdenta viđ KHÍ en ţeirra stúdentaráđ mun starfa út bókhaldsáriđ, eins og ţađ var orđađ. Ég tók ekki vel eftir nafninu en af leit á vefsíđu stúdentaráđs KHÍ held ég ađ ţađ sé Guđmundur Rúnar Ingvarsson sem talađi. Hann minnti okkur á ađ gleyma ekki akademísku frelsi í sókn eftir ađ verđa međal ţeirra bestu í heimi og ađ glata ekki sjálfstćđi okkar sem einstaklinga í kappinu eftir góđum einkunnum.
Ţetta er afar ţörf áminning nú ţegar ađkoma kennara háskólanna ađ yfirstjórn ţeirra (háskólaráđum) hefur enn veriđ minnkuđ međ nýjum lögum sem voru ađ taka gildi. Ţeir sem koma utan frá og ćtla ađ ráđskast međ málefni háskóla mega ekki gleyma ţví ađ ţađ er einmitt frelsi til rannsókna, ţar međ taliđ frelsi til ađ vinna saman á eigin forsendum, eđa hver í sínu horni ţegar ţađ á viđ, er ekki bara lúxus okkar sem störfum ţar heldur og helsti möguleiki háskóla til ađ verđa bestur. Stjórnendur stórra fyrirtćkja á allt öđrum sviđum, sem sumir hafa sýnt ţađ undanfariđ hvernig er hćgt ađ tapa miklum fjármunum: eru ţeir líklegastir til ađ leiđa Háskóla Íslands í átt til ţeirra bestu í heimi?
Sameining HÍ og KHÍ tekur gildi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 2.7.2008 kl. 19:22 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Musk má gefa kjósendum milljón dollara
- Fólk elskar ţennan mann
- Hvađ gerist ef ţađ verđur jafntefli?
- Missti hönd eftir axarárás í París
- Umhverfissviđ eigi vísan stađ í helvíti
- Ákćrđir fyrir háskalegar árásir
- Nágranninn fannst látinn viđ nćrliggjandi skóla
- Fimmtán ára fangelsi fyrir ađ ađstođa Rússa
Athugasemdir
Ég tek undir hamingjuóskir ţínar og held ađ ţetta geti orđiđ gćfuspor fyrir báđa ţessa gömlu skóla.
Annađ mál sem ég reyndar fć ekki skiliđ er hvernig HÍ ćtlar ađ rađa sér á međal 100 bestu háskóla. Ţegar ađrir háskólar ţurfa ađ lađa til sín "séní" og greiđa ţeim jafnvel 100 föld laun til ađ halda ţessum "status", ţegar rannsóknarfé sumra deilda í ţessum háskólum nemur margföldum fjárlögum íslenska ríkisins og ţegar búa ţarf sumum ađilum rannsóknarađstöđu sem nemur hćrri fjárhćđ en lagt hefur veriđ til vegagerđar hér á landi frá upphafi. Ég get viđurkennt ţađ ađ ég hef ekki kynnt mér ţćr leiđir sem HÍ hyggst feta í átt ađ ţessu markmiđi. En veit af eigin reynslu ađ launakerfi stofnunarinnar er lítt sveigjanlegt og rannsóknarfé af skornum skammti. Frekar finnst mér ţetta lykta af "pólitísku skrumi" frekar svona eins og "17 júní glamour". Ég held ađ ţađ sé okkur ómögulegt ađ ná fram ţessum markmiđum, einfaldlega vegna smćđarinnar.
Hagbarđur, 2.7.2008 kl. 16:19
Takk fyrir innlitiđ, Hagbarđur. Markmiđiđ um ađ komast í hóp hinna bestu er metnađarfullt og ađ einhverju leyti getur veriđ ađ stćkkun HÍ međ sameiningunni viđ KHÍ vinni međ ţví, međal annars vegna ţess ađ stofnunin stćkkar mikiđ. Getur unniđ gegn ţví í skammtíma, en međ ţví í langtíma.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2.7.2008 kl. 16:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.