eða ær

Alltaf leiðist mér þegar ær eru kallaðar rollur, nema í samsetningunni túnrolla. "Rolla" er niðrandi orð um á en ég hef aldrei heyrt orðið túnær.

En ég verð að viðurkenna að fyrirsögnin "Björninn væntanlega ær" hefði misskilist.


mbl.is Björninn væntanlega rolla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björninn gæti verið elliær

lelli 24.6.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Berglind Steinsdóttir

Það hefði samt verið skemmtilega afvegaleiðandi.

Berglind Steinsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:42

3 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

...ha ha eða ærlegur.  

Anna Þóra Jónsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:47

4 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Frábær,- fer að renna yfir Þverárfjall fljótlega,- hvur veit nema ég rekist á ljósan klár, hvíta ær eða ísbjörn ;)

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 25.6.2008 kl. 00:29

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Þetta er allt saman frekar afvegaleiðandi, Berglind. Kannski þetta hafi verið ær klár, Þórhildur. Og kannski þetta hafi verið gamalær.

Takk fyrir innlitið, öllsömul.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.6.2008 kl. 07:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband