Efni
24.5.2008 | 10:00
Þjótandi á Þjórsárbökkum
Mér hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Áhugahópi um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi:
"Viltu sjá fallegan stað við Þjórsá? Viltu standa hjá landnámsskála frá því fyrir 1000? Viltu sjá fyrirhugað stíflustæði Heiðarlónsstíflu? Hvað sérðu? Hvað sést ef virkjað verður?
Áhugahópur um umhverfis- og samfélagsmál í Flóahreppi efnir til skoðunar- og fræðsluferða í landi Þjótanda að fornminjauppgreftri á bakka Þjórsár, en fornminjarnar lenda undir Heiðarlónsstíflu fari svo að Urriðafossvirkjun verði að veruleika. Þetta er stutt ganga á árbakkanum en margs að njóta. Vonandi verður líka hægt að selflytja fólk sem ekki getur gengið, á þar til gerðum ökutækjum. Við uppgröftinn verður miðlað fróðleik um minjarnar sem þar hafa fundist, en sennilega er eitt húsanna sem rannsökuð hafa verið byggt nokkrum áratugum eftir árið 871. Svo má taka með sér nesti og og njóta þess úti í náttúrunni.
Gengið verður föstudaginn 30. maí, laugardaginn 31. maí og sunnudaginn 1. júní, alla dagana kl. 18:00. Upphaf ferðarinnar er á gömlu brúnni yfir Þjórsá, en til að komast á hana er ekinn vegur merktur Heiðarbær / Skálmholt skammt vestan árinnar og Urriðafossvegar. Allir velkomnir.
Ferðirnar eru farnar á sama tíma og sveitarhátíðin Fjör í Flóa er haldin, en meirihluti undirbúningshóps hátíðarinnar taldi viðburðinn vera pólitískan áróður og hafnaði því að hann fengi að vera með á dagskrá hátíðarinnar."
Mér finnst þetta síðasta alveg ótrúlegt - en vekur kannski meiri athygli á göngunum.
Flokkur: Bloggar | Breytt 26.5.2008 kl. 18:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- „Eins og það væri verið að kasta grjóti í rúðuna“
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Segir Ísland hafa alla burði til að gera betur
- „Þetta var mikið eldingaveður og er ennþá í gangi“
- Maður elti annan með hníf
- „Sáum blossann og tókum enga sénsa“
- Þrumur og eldingar við Reykjanesskaga
- „Óútreiknanleikinn hefur aldrei verið meiri“
Erlent
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
- „Hann er blaðamaður, ekkert annað“
- Skjálfti af stærðinni 7 við Tonga
- Trump: Rekur ekki fólk „vegna falsfrétta eða nornaveiða“
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
Athugasemdir
ég er að hugsa um að skella mér.
annnars langar mig að benda þér á skemmtilega frétt á mbl.is sem segir frá Claudio Gratton, Háskólanum í Wisconsin, við rannsóknir í Höfðva við Mýtvat.
ég hef aldrei komið í þennan Höðva. Er hann nálægt Vöðva?
kveðja, K
svarta, 28.5.2008 kl. 09:19
Höfði er á Hafurshöfða, byggður úr Kálfaströnd. Og skammt undan eru Geitey og Hrútey. Allt fullt af dýrum. Annars segjum við Mývetningar "höbbði"
Sjáumst kannski við Þjórsá á sunnudaginn?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.5.2008 kl. 15:11
jú jú ég hef auðvitað komið í Höfða og átt ánægjulega 17. júnía.
En ég hef aldrei komið í HöðVa eins og stóð á mbl eða MýTVAT :)
jú jú ég mæti.
svarta, 28.5.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.