Efni
Vörubílstjórar hafa svolítið rótað við okkur með mótmælum sínum. Ég hef ekki haft aðstöðu til að setja mig inn í kröfur þeirra til hlítar en þykist þó hafa heyrt að þeir vilji breytingar á hvíldartímareglum þannig að þeir megi vinna/aka lengur en 4,5 klst. án hvíldar. Ég get ekki tekið undir þá kröfu en aftur á móti tek ég heils hugar undir að aðstaða við þjóðvegina til hvíldar verði bætt og á áningarstöðum verði sett snyrtiaðstaða sem mér hefur heyrst vera ein af kröfum bílstjóranna. Það myndi gagnast mun fleirum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
- Danir munu koma til
- Harma ákvörðun Trumps
- Lætur strax að sér kveða á fyrsta sólarhringnum
- Myndskeið: Kveðja Musk vekur athygli
- Í dag eru hjörtu okkar full af þakklæti
- Tíu fórust í eldsvoða á vinsælu skíðahóteli
Athugasemdir
Bílstjórnarinir setja sannarlega svip á bæinn. Margt getur maður tekið undir hjá þeim, annað kannski ekki eins, ekki síst ef maður setur vandræði þeirra í samhengi við mikinn akstur stórra og þungra bíla á þjóðvegum sem ekki bera slíka umferð. Og meðan fyrirtækin eru ekki látin borga fyrir það slit á vegum sem þetta veldur mun þessi þungaumferð halda áfram, með tilheyrandi eyðilegging, mengun og slysahættu og ekkert hugað að endurvakningu strandsiglinga. En hin hliðin á peningnum er að þetta háa eldsneytisverð kemur enn verr við dreifbýlið en aðra og mun valda auknum kostnaði þeirra sem þar búa. Þetta er því líka barátta fyrir byggðum landsins. Ein hlið enn á málinu og sú þykir mér best, er þessi borgaralega óhlýðni sem bílstjórarnir sýna. Af henni er allt of lítið hér á landi því ráðandi öfl vilja að allir gangi í takt og grípa því gjarnan inn í svona"ósvinnu" af hörku (þó hún hafi ekki enn komið til að þessu sinni). Blessaður forsætisráðherrann okkar sagði í fréttum að aldrei hefði náðst árangur með ólöglegum aðgerðum. Ætli hann hafi aldrei heyrt talað um frönsku byltinguna eða uppreisn nýlendnanna í Ameríku? Það er svo sem ekkert víst. Og Miðkvíslarsprengingin varð vendipunktur í Laxárdeilunni og átti hvað stærstan þátt í að Laxá var varin. Gleymum því ekki í virkjunaræði nútímans.
Friðrik Dagur Arnarson 9.4.2008 kl. 23:07
Hehe, hvað er langt síðan síðan þessir menn minntust á eldsneytisverð? Man bara eftir því á fyrsta degi......
Ég vill ekki hafa þessa menn dauðþreytta á vegum landsins. Ég sjálfur get ekki keyrt milli Akureyrar og Reykjavíkur nema með lágmark einu stoppi, helst fleirum. Ég stend upp úr stólnum í vinnunni reglulega.
Magnús Björnsson, 10.4.2008 kl. 11:54
Takk fyrir innlitið, Friðrik Dagur og Magnús -
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.4.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.