Mótmćli vörubílstjóra og ađstađa ţeirra til ađ hvíla sig á langferđum

Vörubílstjórar hafa svolítiđ rótađ viđ okkur međ mótmćlum sínum. Ég hef ekki haft ađstöđu til ađ setja mig inn í kröfur ţeirra til hlítar en ţykist ţó hafa heyrt ađ ţeir vilji breytingar á hvíldartímareglum ţannig ađ ţeir megi vinna/aka lengur en 4,5 klst. án hvíldar. Ég get ekki tekiđ undir ţá kröfu en aftur á móti tek ég heils hugar undir ađ ađstađa viđ ţjóđvegina til hvíldar verđi bćtt og á áningarstöđum verđi sett snyrtiađstađa sem mér hefur heyrst vera ein af kröfum bílstjóranna. Ţađ myndi gagnast mun fleirum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bílstjórnarinir setja sannarlega svip á bćinn. Margt getur mađur tekiđ undir hjá ţeim, annađ kannski ekki eins, ekki síst ef mađur setur vandrćđi ţeirra í samhengi viđ mikinn akstur stórra og ţungra bíla á  ţjóđvegum sem ekki bera slíka umferđ. Og međan fyrirtćkin eru ekki látin borga fyrir ţađ slit á vegum sem ţetta veldur mun ţessi ţungaumferđ halda áfram, međ tilheyrandi eyđilegging, mengun og slysahćttu og ekkert hugađ ađ endurvakningu strandsiglinga. En hin hliđin á peningnum er ađ ţetta háa eldsneytisverđ kemur enn verr viđ dreifbýliđ en ađra og mun valda auknum kostnađi ţeirra sem ţar búa. Ţetta er ţví líka barátta fyrir byggđum landsins. Ein hliđ enn á málinu og sú ţykir mér best, er ţessi borgaralega óhlýđni sem bílstjórarnir sýna. Af henni er allt of lítiđ hér á landi ţví ráđandi öfl vilja ađ allir gangi í takt og grípa ţví gjarnan inn í svona"ósvinnu" af hörku (ţó hún hafi ekki enn komiđ til ađ ţessu sinni). Blessađur forsćtisráđherrann okkar sagđi í fréttum ađ aldrei hefđi náđst árangur međ ólöglegum ađgerđum. Ćtli hann hafi aldrei heyrt talađ um frönsku byltinguna eđa uppreisn nýlendnanna í Ameríku? Ţađ er svo sem ekkert víst. Og Miđkvíslarsprengingin varđ vendipunktur í Laxárdeilunni og átti hvađ stćrstan ţátt í ađ Laxá var varin. Gleymum ţví ekki í virkjunarćđi nútímans.

Friđrik Dagur Arnarson 9.4.2008 kl. 23:07

2 Smámynd: Magnús Björnsson

Hehe, hvađ er langt síđan síđan ţessir menn minntust á eldsneytisverđ? Man bara eftir ţví á fyrsta degi......

Ég vill ekki hafa ţessa menn dauđţreytta á vegum landsins. Ég sjálfur get ekki keyrt milli Akureyrar og Reykjavíkur nema međ lágmark einu stoppi, helst fleirum. Ég stend upp úr stólnum í vinnunni reglulega.

Magnús Björnsson, 10.4.2008 kl. 11:54

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Friđrik Dagur og Magnús -

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 12.4.2008 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband