Jökulsárnar í Skagafirđi

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norđurlandi, hafa ályktađ til stuđnings tillögu til ţingsályktunar um friđlýsingu Austari- og Vestari-Jökulsár í Skagafirđi, sem liggur nú fyrir Alţingi. Í ályktun frá SUNN segir: "Austari- og Vestari-Jökulsá í Skagafirđi renna frá Hofsjökli. Ţćr hafa markađ sér sérstöđu, sem eitt besta svćđi til fljótasiglinga í Evrópu og ţar hefur byggst upp umtalsverđ atvinnustarfsemi ţar sem afl jökulánna og umhverfi er nýtt međ sjálfbćrum hćtti. Stjórn SUNN telur eđlilegt ađ friđa svćđiđ og stjórna ţví á ţann hátt ađ landslag, náttúrufar og menningarminjar séu varđveitt, ásamt ţví ađ ţađ verđi notađ til útivistar, ferđaţjónustu og hefđbundinna landbúnađarnytja."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Heyr, heyr! Tek heilshugar undir ţessa ályktun og vona innilega ađ ţetta gangi eftir.

Lára Hanna Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţađ er mikiđ í húfi ađ ţessi tillaga verđi samţykkt.

Ég reyni ađ vera bjartsýnn en ţrýstingurinn er mikill og ţó ótrúlegt sé ţá er hann ekki síst frá heimamönnum.

Árni Gunnarsson, 28.2.2008 kl. 14:23

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ og samstöđuna, Lára Hanna og Árni. Svo er ástćđa til ađ tengja ţetta viđ Guđlaugstungur í Húnavatnssýslu og viđ Ţjórsárver og fara ađ marka heildarstefnu um ţjóđgarđ á miđ- og vesturhluta hálendisins.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.2.2008 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband