Efni
30.1.2008 | 16:36
Lykilatriði skólastarfs eða óþægilegir aðskotahlutir?
Þannig hljómar undirfyrirsögn greinar minnar í Netlu sem ber yfirskriftina Fjölmenning og sjálfbær þróun - og það er einmitt spurt hvort fjölmenning og menntun til sjálfbærrar þróunar ættu ekki að vera þungamiðja skólastarfsins. Í útdrætti segir m.a.: "Í greininni er fjallað um tvo samfaglega (cross-curricular) málaflokka sem eru tiltölulega nýir af nálinni í íslensku samfélagi og skólakerfi, fjölmenningu og menntun til sjálfbærrar þróunar ... Markmið greinarinnar eru að skoða hvernig málaflokkarnir fjölmenning og sjálfbær þróun eru meðhöndlaðir í stefnu ríkis og sveitarfélaga, hjálpa til við að smala saman efni úr stefnumótandi skjölum til að gera kennurum betur kleift að fylgjast með þróun í málaflokkunum og loks marka stefnu með því að tengja málin tvö með hugtökunum alheimsvitund og geta til aðgerða. Greinin er byggð á athugun á stefnuskjölum ríkis og fimm fjölmennustu sveitarfélaga landsins. Helstu niðurstöður og ályktanir eru þær að í umfjöllun stefnuskjalanna er tilhneiging til þess að sveigja hjá pólitískum og viðkvæmum málefnum, að gera þurfi fjölmenningu og menntun til sjálfbærrar þróunar að þungamiðju skólakerfisins og að móta þurfi róttæka stefnu, bæði um inntak og í kennslufræðum, til að takast á við pólitísk og viðkvæm málefni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Geri þessu skil í Skóla-Akri kæri vin
Gísli Baldvinsson 30.1.2008 kl. 18:26
,,Helstu niðurstöður og ályktanir eru þær að í umfjöllun stefnuskjalanna er tilhneiging til þess að sveigja hjá pólitískum og viðkvæmum málefnum, að gera þurfi fjölmenningu og menntun til sjálfbærrar þróunar að þungamiðju skólakerfisins og að móta þurfi róttæka stefnu, bæði um inntak og í kennslufræðum, til að takast á við pólitísk og viðkvæm málefni"
Það breytist afar fátt í ályktunum um skólamál.
Bla bla í öndvegi.
Grunnskólastarf á að snúast um, að uppfylla þá skyldu, að aðstoða nemendur við nám og að öðlast færni til að takast á við áframhaldandi nám.
Kenna börnunum fræðin, halda fast við menningararfinn og halda uppi vinnufriði í skólastofunni. Þannig fá nemendur frið til að tileinka sér efnið, sem Kennararnir eru að miðla.
Allt þetta bull, sem náði ákveðnum hæðum í kringum ,,samþættingaruglið" sem varð móðins meðal ,,Skólamanna" um 1979.
Þið eru enn við sama heygarðshornið, spekulerandi í hlutum, sem kemur ekkert náminu við.
Ekkert nema von, að mjög hefur hrakað rikt íslenskra námsmanna og aðgangur að virtum háskólum, sem áður var heimill öllum Stúdentum okkar, er nú háður inntökuprófum.
Miðbæjaríhaldið
he, he.
Bjarni Kjartansson, 31.1.2008 kl. 09:41
Sæll Ingólfur
Þetta er snúinn málaflokkur en verðugur viðfangs. Ég ætla að skoða greinina þína betur.
Anna Karlsdóttir, 31.1.2008 kl. 09:45
Takk fyrir innlitið, Gísli og Anna, já og líka þú, Bjarni miðbæjaríhald: það er nú gaman að sjá að þú hlærð að sjálfum þér þegar þú dæmir ályktanir mínar sem bla bla.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 31.1.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.