Kennarar ráđi meiru!

Ánćgjulegt og óvćnt frétt er neđst á bls. 6 í 24 stundum í dag: Gallup fann út fyrir World Economic Forum ađ kennarar séu sú starfsstétt hér á landi sem nýtur mests trausts; alls segjast 46 af hundrađi treysta kennurum og 30 af hundrađi vilja ađ kennarar ráđi meiru. Ađrar starfsgreinar nefndar í fréttinni, svo sem stjórnmálamenn, trúarleiđtogar og blađamenn, komast ekki nálćgt kennurum, nema verkalýđsleiđtogar sem 25 af hundrađi treysta og 27 af hundrađi vilja ađ fái meiri völd.

Nú veit ég ekki nákvćmlega í hverju ţetta traust felst eđa á hvern hátt ađspurđir vilja auka völd okkar kennara; ekki heldur hvort traustinu er misskipt milli leikskólakennara, grunnskólakennara, framhaldsskólakennara, háskólakennara eđa annarra kennara. Mér finnst traustiđ langtum meira virđi en viljinn til ađ auka völdin og legg glađur af stađ út í daginn međ ţetta veganesti og vona ađ allir kennarahópar taki ţetta til sín međ stolti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Spurning er um ađferđafrćđi viđhorfskannana sem ţessarar. Starfsstéttir sem hafa veriđ ofarlega á blađi í öđrum könnunum sjást ekki í ţessari könnun.

Annars er mjög ánćgjulegt ađ sjá ađ viđhorf til kennara er mjög jákvćđ. Ţetta mćttu stjórnvöld taka til alvarlegrar athugunar og jafnvel taka sér kennara sem fyrirmynd í sínum störfum!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 18.1.2008 kl. 08:28

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćll Mosi og takk fyrir innlitiđ, vitanlega datt mér ađferđafrćđin í hug og myndi ţurfa ađ kynna mér hana ef mađur notađi ţetta í frćđigrein. En fyrir okkur kennara er ţetta notalegt ađ sjá og kom mér á óvart miđađ viđ sumt af ţví sem er spjallađ.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.1.2008 kl. 19:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband