Efni
28.12.2007 | 21:53
Sannar skáldsögur
Núna er veriđ ađ flytja ţátt sem var frumfluttur sl. laugardag á rás 1 í Ríkisútvarpinu (ruv.is) um Fjalla-Bensa, sögupersónu Gunnars Gunnarssonar sem hann byggđi á Benedikt Sigurjónssyni, Mývetningi, sem stjúpfađir minn talađi um sem Bensa Sigurjóns. Og annar ţáttur var um Bensa á sunnudagsmorguninn var. Í ţćttinum núna er Arngrímur Geirsson, kennari og bóndi í Álftagerđi, ađ rćđa um Bensa, sannleiksgildi Ađventu og segir frá ţví ţegar frćndi Bensa ţýddi bókina úr dönsku (sem hún var skrifuđ á) og ţví ţegar hann sagđi "nú lýgur hann" [Gunnar]. Arngrímur ţekkti Bensa á sínum tíma ţegar Arngrímur var barn.
Benedikt í sögu Gunnars er ekki sama persóna og Bensi Sigurjóns; Gunnar bjó hins vegar til listaverk eftir ađ hafa heyrt um eftirleitir Bensa. Hugsanir sögupersónunnar Benedikts eru ţó trauđla hugsanir Bensa Sigurjóns, eins og jafnvel mátti skilja á sunnudagsţćttinum. Framtak Skúla Björns hjá Gunnarsstofnun um ađ fara á eftirleitarslóđir er aftur á móti afar skemmtilegt framtak. Ţessar eftirleitir voru miklar ţrekraunir og stjúpfađir minn, Jón Ţorláksson bóndi á Skútustöđum, sagđi mér margar sögur úr ţeim. Arngrímur sagđi eina ţeirra.
Fyrir jólin kom út annađ listaverk byggt á sannsögulegum atburđum, Rimlar hugans, eftir Einar Má Guđmundsson, ástarsaga Einars Ţórs og Evu. Hvađ af ţeirri er sögu eru sagnfrćđilegar stađreyndir og hvađ af ţví er skáldskapur, sannur skáldskapur, veit ég ekki. Sagan er hins vegar ótrúlega spennandi saga og gefur eiginlega ekkert eftir helstu spennusögunum fyrir en er ţar fyrir utan fallega ástarsaga. Sannar skáldsögur eru sá búningur sem góđur rithöfundur gefur atburđum sem gerđust.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:01 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Athugasemdir
Sćll Ingólfur!
Gaman, ég hlakka til ađ lesa rimla hugans.
Haha Af ţví varst ađ spyrja mig út í ćttfrćđina um daginn og er svona ćgilega ófróđ um, ţá veit ég allavega ađ ég á ćttir mínar ađ rekja til Fjalla Bensa. En ég veit líka ađ forfeđur mínir fluttu búferlaflutningum vćntanlega úr Lođmundarfirđinum eđa Mjóafirđinum og enduđu á Mývatni, allavega um stund. Einhverjir forfeđur bjuggu á Kráká sem ég held ađ sé löngu fariđ í eyđi og ţannig skapast tengslin viđ Kálfaströnd. Jaja, mađur er alltaf ađ lćra meira um upphaf sitt.
Anna Karlsdóttir, 29.12.2007 kl. 13:18
Mamma gekk einu sinni úr rúmi fyrir Fjalla-Bensa og Sigurđ Lúter. Ţađ var víst skemmtileg sögustund í stofunni í Skógarseli ţađ kvöldiđ. Gleđileg jól frćndi.
Eyţór Árnason, 29.12.2007 kl. 23:36
Takk fyrir innlitiđ, Anna og Eyţór.
Kráká: Krákárbakki? Ţannig ađ ţú verđur alltaf meira og meira Mývetningur ... Ţegar safniđ var rekiđ heim af afréttinum var alltaf borđađ nestiđ á Krákárbakka. Ađ vísu var ég oft í smölun vestur í Bakkamýri og komst ekki langa stund í nestiđ.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 30.12.2007 kl. 08:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.