Efni
22.12.2007 | 10:38
Utan seilingar skattyfirvalda - skattalegt hagræði
Það var fleira í Markaðinum í gær en það sem ég bloggaði um í gærkvöldi. Vitnað er í skýrslu starfshóps frá 2003 um skattsvik. Þar segir að nú á dögum virðist viðtekið að fagmenn og fyrirtæki "veiti ráðgjöf sem beinlínis miðar að því að komast undan eðlilegri skattlagningu". Slík fyrirtæki "sérhæfa sig í að ráðleggja mönnum hvernig vista á fé með þeim hætti að það sé utan seilingar skattyfirvalda", segir í skýrslu skattsvikanefndarinnar. Þessu andmælir Elín Árnadóttir hjá Pricewaterhouse Coopers en segir þessa gullnu setningu: "Skattalegt hagræði er bara allt annað mál". Hún tekur fram að viðskiptavinir "eigi ávallt frumkvæðið" og fyrirtæki hennar ýti ekki "einu eða neinu ólöglegum að mönnum". Mér hefði nú faktískt aldrei dottið það í hug og það er ekki það sem sagt er í ívitnuðum málsgreinum skattsvikanefndarinnar. Ég hefði nú frekar haldið að ráðgjafarnir ráðlegðu viðskiptavinunum hvernig gjörðir þeirra við að halda fé "utan seilingar skattyfirvalda" væru löglegar. Einmitt þess vegna átta ég mig ekki á því hvernig "skattalegt hagræði" getur verið "allt annað mál". "Eðlileg skattlagning" er smekksatriði: Hvað er sanngjarnt að maður leggi fram til samfélagsins? Skattalögum er ætlað að endurspegla slíka sanngirni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Athugasemdir
Gleðileg jól Ingólfur
Valgerður Halldórsdóttir, 22.12.2007 kl. 13:33
Sæll Ingólfur.
Þessi grein fer miklum í að tilgreina 15 milljarða skattsvik undanfarin ár. Skattsvik eru ólögleg, síðast er ég vissi. Svo var farið út í að úskýra í hverju skattsvikin lágu. Og viti menn, þau lágu í því að eiga félög erlendis, sem er, síðast er ég vissi, fullkomlega löglegt.
Sem sagt, greinin fór miklum í að tala um skattsvik (lögbrot) sem lágu í löglegum aðgerðum og eignarhaldi.
Þetta er með lélegri blaðamennsku sem ég hef séð lengi.
Sigurjón Sveinsson, 23.12.2007 kl. 02:44
P.S. hvort svona æfingar með tilfærslur á fé til að komast hjá sköttum séu sanngjarnar og réttlátar er allt önnur umræða. En greinin var algert rugl. Margtuggði að löglegur gjörningur væri lögbrot.
Sigurjón Sveinsson, 23.12.2007 kl. 02:46
Takk fyrir innlitið, Valgerður og Sigurjón. Ég hef nú reyndar engan sérstakan áhuga á að verja greinina þótt ég hafi lagt út af henni og mislíkar reyndar að rugla saman hugtökum. "Skattsvik" í huga almennings er þó líkast ekki til ekki hið sama og skilgreiningin skv. lögum, en vil, eins og þú, Sigurjón, samt fremur nota sanngirni og réttlæti en "svik" því að í felst óneitanlega ásökun sem er ekki boðleg í vitiborinni umræðu.
Gleðileg jól
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.12.2007 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.