Utan seilingar skattyfirvalda - skattalegt hagrćđi

Ţađ var fleira í Markađinum í gćr en ţađ sem ég bloggađi um í gćrkvöldi. Vitnađ er í skýrslu starfshóps frá 2003 um skattsvik. Ţar segir ađ nú á dögum virđist viđtekiđ ađ fagmenn og fyrirtćki "veiti ráđgjöf sem beinlínis miđar ađ ţví ađ komast undan eđlilegri skattlagningu". Slík fyrirtćki "sérhćfa sig í ađ ráđleggja mönnum hvernig vista á fé međ ţeim hćtti ađ ţađ sé utan seilingar skattyfirvalda", segir í skýrslu skattsvikanefndarinnar. Ţessu andmćlir Elín Árnadóttir hjá Pricewaterhouse Coopers en segir ţessa gullnu setningu: "Skattalegt hagrćđi er bara allt annađ mál". Hún tekur fram ađ viđskiptavinir "eigi ávallt frumkvćđiđ" og fyrirtćki hennar ýti ekki "einu eđa neinu ólöglegum ađ mönnum". Mér hefđi nú faktískt aldrei dottiđ ţađ í hug og ţađ er ekki ţađ sem sagt er í ívitnuđum málsgreinum skattsvikanefndarinnar. Ég hefđi nú frekar haldiđ ađ ráđgjafarnir ráđlegđu viđskiptavinunum hvernig gjörđir ţeirra viđ ađ halda fé "utan seilingar skattyfirvalda" vćru löglegar. Einmitt ţess vegna átta ég mig ekki á ţví hvernig "skattalegt hagrćđi" getur veriđ "allt annađ mál". "Eđlileg skattlagning" er smekksatriđi: Hvađ er sanngjarnt ađ mađur leggi fram til samfélagsins? Skattalögum er ćtlađ ađ endurspegla slíka sanngirni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Gleđileg jól Ingólfur

Valgerđur Halldórsdóttir, 22.12.2007 kl. 13:33

2 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

Sćll Ingólfur.
Ţessi grein fer miklum í ađ tilgreina 15 milljarđa skattsvik undanfarin ár. Skattsvik eru ólögleg, síđast er ég vissi. Svo var fariđ út í ađ úskýra í hverju skattsvikin lágu. Og viti menn, ţau lágu í ţví ađ eiga félög erlendis, sem er, síđast er ég vissi, fullkomlega löglegt.

Sem sagt, greinin fór miklum í ađ tala um skattsvik (lögbrot) sem lágu í löglegum ađgerđum og eignarhaldi.

Ţetta er međ lélegri blađamennsku sem ég hef séđ lengi.

Sigurjón Sveinsson, 23.12.2007 kl. 02:44

3 Smámynd: Sigurjón Sveinsson

P.S. hvort svona ćfingar međ tilfćrslur á fé til ađ komast hjá sköttum séu sanngjarnar og réttlátar er allt önnur umrćđa. En greinin var algert rugl. Margtuggđi ađ löglegur gjörningur vćri lögbrot.

Sigurjón Sveinsson, 23.12.2007 kl. 02:46

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitiđ, Valgerđur og Sigurjón. Ég hef nú reyndar engan sérstakan áhuga á ađ verja greinina ţótt ég hafi lagt út af henni og mislíkar reyndar ađ rugla saman hugtökum. "Skattsvik" í huga almennings er ţó líkast ekki til ekki hiđ sama og skilgreiningin skv. lögum, en vil, eins og ţú, Sigurjón, samt fremur nota sanngirni og réttlćti en "svik" ţví ađ í felst óneitanlega ásökun sem er ekki bođleg í vitiborinni umrćđu.

Gleđileg jól

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 24.12.2007 kl. 10:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband