Efni
26.11.2007 | 16:39
Hvar er hjari veraldar?
Um helgina ríkti heilmikil spenna með hverjum íslenska karlaliðið í knattspyrnu lenti í riðli í heimsmeistaramóti. Niðurstaðan varð sú að flestar þjóðirnar eru fremur nálægt, nema fyrrverandi Júgóslavíulýðveldið Makedónía sem nú þarf að ferðast út á hjara veraldar til Íslands, Skotlands og Noregs. Eða hvað? Ef marka mátti umfjöllun fyrir fram virtust íþróttablaðamenn hafa áhyggjur af því að Ísland lenti í riðli með þjóðum frá Kákasusfjöllum og í DV í dag var því fagnað að nú þyrftu Íslendingar ekki að ferðast út á hjara veraldar. Ég spyr nú bara: Er eitthvert Evrópuland afskekktara en Ísland?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Athugasemdir
Ætli hjarinn fari ekki eftir því hvar miðjan er...
Annars bara smá skrepp milli Íslands og Makedóníu - þrjár stuttar flugleiðir sem tekur samanlagt minni tíma en ef maður flýgur t.d. eina flugleið til sumra Asíuríkja...
Auður H Ingólfsdóttir 26.11.2007 kl. 21:12
Það er rétt hjá þér frændi! Auðvitað erum við langt, langt í burtu frá öllum, en aðalatriðið er nú að vinna leikina sem við spilum. Kveðja úr Vesturbænum.
Eyþór Árnason, 27.11.2007 kl. 00:47
Ég segi eins og Auður - það hlýtur að fara eftir því hvar við skilgreinum miðju alheimsins. Okkur Íslendingum hættir til að staðsetja hana í eigin nafla.
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.11.2007 kl. 13:07
Já, einmitt. Ein svona miðju- og hjarasaga að fyrir 30 árum rúmum þegar ég flutti til Reykjavíkur í nám þá uppgötvaði ég fljótt að Reykvíkingum búsettum vestan Kringlumýrarbrautar fannst óhugsandi langt suður í Kópavog - en áttuðu sig ekki á því að það væri sama vegalengd úr Kópavogi niður í miðbæ Reykjavíku eins og úr miðbænum til Kópavogs.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.11.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.