Efni
13.11.2007 | 20:01
Kennaraháskólinn fetar í spor HA
Á bls. 8 í Morgunblađinu í gćr, 12. nóvember, er sagt frá nýju fyrirkomulagi vettvangsnáms viđ KHÍ, svokölluđu heimaskólafyrirkomulagi. Ţar er m.a. sagt: "Mikilvćg atriđi eins og undirbúningur skólaárs ... hafi hingađ til ekki veriđ inni í starfsţjálfuninni". Ţetta á ţó ađeins viđ um hinn nćstum ţví 100 ára Kennaraháskóla (aldur ef taliđ er frá stofnun Kennaraskóla Íslands), ţví ađ í kennaradeild Háskólans á Akureyri hafa nemendur hennar fariđ í vettvangsnám í skólum mestallt nćstsíđasta námsmisseriđ sem einmitt byrjar í ágúst um leiđ og grunnskólastarf byrjar. Sambćrilegt námsmisseri er í leikskólakennaranámi HA.
Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ ţetta fyrirkomulag er viđhaft ţví ađ eins og kemur fram í fréttinni er mikilvćgt ađ kennaranemar kynnist skólastarfinu öllu, ekki bara kennslu einstakra námsgreina, ţótt vitaskuld haldi kennsla og samskipti viđ nemendur áfram ađ vera ţungamiđja skólastarfs. Kennslan skilar hins vegar betri árangri ef kennari/kennaranemi skilur samhengi skólastarfsins. Enn fremur benda bćđi rannsóknir og reynslusögur til ţess ađ ţađ sé auđveldara fyrir hinn nýbrautskráđa kennara ađ hefja starf ađ hausti hafi hann í námi sínu gengiđ í gegnum sambćrilega reynslu.
Ég óska KHÍ til hamingju međ nýja fyrirkomulagiđ.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 161204
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Athugasemdir
Já Ingólfur ţetta hljómar vel en svo er auđvitađ ađ vita hvernig gengur. Ţetta á ađ vera til ađ brúa biliđ milli Kennaraháskólans og skólanna og ţar finnst mér vanta mikiđ upp á. Ţađ er ţví spennandi ađ sjá hvort fögur fyrirheit og undirritađ samkomulag dugi til ađ ţetta verđi ađ veruleika.
Rósa Harđardóttir, 13.11.2007 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.