Fertugan þjóðgarð í Skaftafelli vantar þjóðgarðsvörð

Þjóðgarðurinn í Skaftafelli verður fertugur í næstu viku og heldur af því tilefni góða dagskrá þar syðra.

Þá vantar þjóðgarðinn yfirmann, þjóðgarðsvörð, eins og fram kemur í auglýsingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur á óvart að Ragnar skuli vera að hætta. Ber þetta ekki fremur brátt að?  Svo velti ég fyrir mér hvað muni gerast að ári þegar Þjóðgarðurinn Skaftafell verður hluti Vatnajökulsþjóðgarðs. Hvað verður þá um þann sem ráðinn verður í þessa stöðu?

Kolbrún Halldórsdóttir 6.9.2007 kl. 23:50

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sæl Kolbrún, það er tryggilega gengið frá forgangsrétti núverandi starfsmanna í lögum um Vatnajökulsþjóðgarð, enda mikilvægt að starfinu í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafelli og öðrum svæðum sunnan jökuls sé haldið áfram án rofs. Ég veit ekki með vissu um starfslok Ragnars en hafði þó eitthvert veður af þeim.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.9.2007 kl. 08:48

3 identicon

Þótt ótrúlegt sé þá á ég alveg eftir að ferðast um þetta svæði, eitt af fáum sem ég hef ekki séð.

Anna Ólafsdóttir (anno) 16.9.2007 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband