Rannsóknar krafist á útgáfu rannsóknarleyfis í Gjástykki

Beiđni hefur veriđ send umhverfis- og iđnađarnefndum Alţingis um ađ fram fari rannsókn á vegum Alţingis á útgáfu á leyfi til rannsókna í Gjástykki. Leyfiđ var gefiđ út af iđnađarráđherra tveimur dögum fyrir síđustu Alţingiskosningar á grundvelli umsóknar sem send var inn fjórum dögum fyrir sömu kosningar. Hér má sjá bréfiđ til umhverfisnefndarinnar en bréfiđ til iđnađarnefndar var samhljóđa. Sjá líka heimasíđu Landverndar.

Beiđnin er ađ sjálfsögđu ekki send út í bláinn heldur hefur komiđ í ljós ađ ferillinn viđ útgáfu leyfisins var í besta falli stórgallađur og pólitískt óţolandi heldur og afskaplega vafasamur međ tilliti til rannsóknarreglu stjórnsýslulega, enda afgreiđsla málsins óeđlilega hröđ; e.t.v. afgreiđslan ólögmćt. Ekki var leitađ umsagna Orkustofnunar og Umhverfisstofnunar eins og á ađ gera. Ţá er eignarhald á landinu sem um er ađ rćđa óljóst ţar sem deilt er um hvort um ţjóđlendu eđa einkaeign sé ađ rćđa.

Stađfesti rannsókn ţingnefndar ţá ágalla, sem athugun samtakanna tveggja hefur leitt líkum ađ, ber ađ iđnađarráđherra ađ afturkalla leyfiđ, sbr. heimildir ţar um í 20. gr. laga nr 57/1998 um rannsóknir og nýtingu á auđlindum í jörđu.

Viđ ţessa fćrslu má svo bćta fulltrúar VG í ţingnefndunum hafa óskađ eftir ţví ađ fundir verđi í nefndunum svo fljótt sem auđiđ er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband