Ekki mikil sjálfsgagnrýni eđa greining á ferđinni

Ég hefđi viljađ sjá í ţessari yfirlýsingu meiri sjálfsgagnrýni bćjarstýrunnar okkar og greiningu á ţeirri harkalegu gagnrýni sem ákvörđun bćjaryfirvalda á Akureyri hefur sćtt. Aukinheldur hef ég engan sérstakan áhuga á ađ fella bćjarstjórann eđa meirihlutann á einmitt ţessu máli sem ég held ađ sé geti varla veriđ flokkspólitískt mál heldur einkar klaufalegt, og tek ţví ekki undir međ herferđ kaupmanna og öldurhúsaeigenda gegn bćjarstjórnarmeirihlutanum og bćjarstýrunni. Eins og ég benti á í fyrri fćrslu hefur ákvörđunin valdiđ bćnum álitshnekki, ekki bara banniđ sem slíkt, heldur hvernig ađ kynningu ţess var stađiđ. Ţađ er einmitt sú greining sem bćjaryfirvöld ţurfa ađ framkvćma.
mbl.is Ákvörđun um ađ banna ungmennum ađ tjalda tekin af illri nausyn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband