Efni
2.8.2007 | 13:11
Til hamingju Kristín - velkomin norđur
Ég fagna skipun Kristínar Ástgeirsdóttur, skólasystur minnar úr sagnfrćđinni, í starf framkvćmdastjóra Jafnréttisstofu, og býđ hana hjartanlega velkomna til Akureyrar. Kristín hefur mikla og góđa reynslu af frćđistörfum, stjórnunarstörfum og síđast en ekki síst úr pólitíkinni.
![]() |
Kristín Ástgeirsdóttir skipuđ framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegiđ af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbćrnimenntun í ađalnámskrá 2011
- Sjúklingar eđa notendur ţjónustu
Eldri fćrslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Anna Karlsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Þóra Jónsdóttir
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Benedikt Sigurðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergþóra Gísladóttir
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Barkarson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Dagbjört Ásgeirsdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Elva Guðmundsdóttir
-
Eyþór Árnason
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Guðbjörg Pálsdóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
G. Valdimar Valdemarsson
-
Hafsteinn Karlsson
-
Halla Rut
-
Heiða
-
Heimssýn
-
Helgi Már Barðason
-
Hermann Óskarsson
-
Héðinn Björnsson
-
Hilda Jana Gísladóttir
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ísdrottningin
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jónas Helgason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Bjarnason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
J. Trausti Magnússon
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín Dýrfjörð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín Magdalena Ágústsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Leikhópurinn Lotta
-
Margrét Sigurðardóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Rögnvaldardóttir
-
(netauga)
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Paul Nikolov
-
Pétur Björgvin
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sindri Kristjánsson
-
Soffía Sigurðardóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Örn Viðarsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
svarta
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Vefritid
-
Viðar Eggertsson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Villi Asgeirsson
-
Þarfagreinir
-
Þorbjörg Ásgeirsdóttir
-
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
-
Þór Saari
Athugasemdir
Kannski ćttir ţú ađ hringja i hana og minna hana á ađ hún á ađ gćta jafnréttis fyrir alla, líka karlmenn. Margir karlar eru orđnir langţreyttir á ađ ţađ sé undir barnsmćđrum ţeirra hvort ţeir fái ađ umgangast börn sín eđa ekki.
Halla Rut , 3.8.2007 kl. 02:37
Sćl Halla, svo eru líka mćđur sem eru ţreyttar á ţví ađ feđur sinna ekki börnunum. Og örugglega margir karlar sem eru ţreyttir á ţví ađ vera "fyrirvinnur" og vildu heldur sinna börnunum sínum meira.
En í sambandi viđ vandann sem ţú nefnir ţá hefur einmitt einn af sérfrćđingur Jafnréttisstofu, Ingólfur Gíslason, rannsakađ dóma í forsjármálum og fengiđ mjög sláandi niđurstöđur um hvernig ţađ viđhorf samfélagsins ađ mćđur séu fćrari en feđur í ţví ala upp börn birtist. Ingólfur komst ađ ţví ađ ţađ er ađ vísu gođsögn ađ feđur gćtu ekki unniđ slík mál; kringumstćđur ţyrftu ţó ađ vera óvenjulegar til ađ ţađ tćkist. Hlutfall feđra af einstćđum foreldrum hér á landi var 7,6% áriđ 2002, en mun hćrra á hinum Norđurlöndunum, en ţó lágar tölur, t.d. 15,7% í Svíţjóđ. Lýsir kannski viđhorfi samfélagsins til málsins, viđhorfi sem ég held og vona ađ sé ađ breytast. (Rannsóknir í félagsvísindum V, október 2004, Háskólaútgáfan.)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 3.8.2007 kl. 06:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.