Til hamingju Kristín - velkomin norđur

Ég fagna skipun Kristínar Ástgeirsdóttur, skólasystur minnar úr sagnfrćđinni, í starf framkvćmdastjóra Jafnréttisstofu, og býđ hana hjartanlega velkomna til Akureyrar. Kristín hefur mikla og góđa reynslu af frćđistörfum, stjórnunarstörfum og síđast en ekki síst úr pólitíkinni.
mbl.is Kristín Ástgeirsdóttir skipuđ framkvćmdastjóri Jafnréttisstofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Kannski ćttir ţú ađ hringja i hana og minna hana á ađ hún á ađ gćta jafnréttis fyrir alla, líka karlmenn. Margir karlar eru orđnir langţreyttir á ađ ţađ sé undir barnsmćđrum ţeirra hvort ţeir fái ađ umgangast börn sín eđa ekki.

Halla Rut , 3.8.2007 kl. 02:37

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćl Halla, svo eru líka mćđur sem eru ţreyttar á ţví ađ feđur sinna ekki börnunum. Og örugglega margir karlar sem eru ţreyttir á ţví ađ vera "fyrirvinnur" og vildu heldur sinna börnunum sínum meira.

En í sambandi viđ vandann sem ţú nefnir ţá hefur einmitt einn af sérfrćđingur Jafnréttisstofu, Ingólfur Gíslason, rannsakađ dóma í forsjármálum og fengiđ mjög sláandi niđurstöđur um hvernig ţađ viđhorf samfélagsins ađ mćđur séu fćrari en feđur í ţví ala upp börn birtist. Ingólfur komst ađ ţví ađ ţađ er ađ vísu gođsögn ađ feđur gćtu ekki unniđ slík mál; kringumstćđur ţyrftu ţó ađ vera óvenjulegar til ađ ţađ tćkist. Hlutfall feđra af einstćđum foreldrum hér á landi var 7,6% áriđ 2002, en mun hćrra á hinum Norđurlöndunum, en ţó lágar tölur, t.d. 15,7% í Svíţjóđ. Lýsir kannski viđhorfi samfélagsins til málsins, viđhorfi sem ég held og vona ađ sé ađ breytast. (Rannsóknir í félagsvísindum V, október 2004, Háskólaútgáfan.)

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 3.8.2007 kl. 06:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband