Efni
24.7.2007 | 17:52
Helmingi fleiri dagar í vikunni?
Ég hef oft undrað mig á því þegar ég les slúðrið um Lindsay Lohan og Britney Spears og eftir atvikum karla í lífi þeirra hvort þær hafi helmingi meiri tíma, eða jafnvel þrisvar sinnum meiri tíma, en aðrir til að stunda list sína og skemmtanalífið að auki. Þvílíkt er magn frétta af þeim stöllum. Allt eru þetta væntanlega afskaplega þýðingarmiklar upplýsingar.
Ég veit ekkert um ætt Britneyjar eða ástmanna hennar, en um daginn sá ég að Lindsay væri dótturdóttur Jane Fonda og að Calum Best, kærasti eða fv. kærasti Lindsayar, væri sonur fótboltakappans George Best, og væri fúll yfir því að hún væri í áfengismeðferð (líka í Mogganum í dag). Enn þá þýðingarmeiri upplýsingar.
Lindsay Lohan tekin ölvuð undir stýri með kókaín í fórum sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 161084
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Walls, seats and the gymnasium: a social-material ethnography...
- Slegið af menntunarkröfum til kennara
- Rannsóknir á framhaldsskólastarfi
- Nordic perspectives on disability studies in education
- Medical approach and ableism versus a human rights vision
- Sjálfbærnimenntun í aðalnámskrá 2011
- Sjúklingar eða notendur þjónustu
Eldri færslur
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Karlsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Þóra Jónsdóttir
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Benedikt Sigurðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergþóra Gísladóttir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Barkarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Dagbjört Ásgeirsdóttir
- Dofri Hermannsson
- Edda Agnarsdóttir
- Einar Ólafsson
- Elva Guðmundsdóttir
- Eyþór Árnason
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Guðbjörg Pálsdóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- G. Valdimar Valdemarsson
- Hafsteinn Karlsson
- Halla Rut
- Heiða
- Heimssýn
- Helgi Már Barðason
- Hermann Óskarsson
- Héðinn Björnsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ísdrottningin
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jónas Helgason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bjarnason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- J. Trausti Magnússon
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Margrét Sigurðardóttir
- María Kristjánsdóttir
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Nanna Rögnvaldardóttir
- (netauga)
- Ólafur Ingólfsson
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Paul Nikolov
- Pétur Björgvin
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sindri Kristjánsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- svarta
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valgerður Halldórsdóttir
- Vefritid
- Viðar Eggertsson
- Vilhjálmur Árnason
- Villi Asgeirsson
- Þarfagreinir
- Þorbjörg Ásgeirsdóttir
- Þórhildur Helga Þorleifsdóttir
- Þór Saari
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Arnar: Ég held að konan yrði samt ekki sátt
- Skallaði þjálfara mótherjanna (myndskeið)
- Gamla ljósmyndin: Fær sér sæti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeið)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeið)
- Atlético í toppsætið eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeið)
- Íslendingaliðið stigi frá toppliðinu
- Fyrsta þrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeið)
- Slæmar fréttir fyrir Arsenal
Athugasemdir
Þetta er athyglisverð ættfræði, það kemur ekki á óvart að sonur George Best vilji ekki einhverja bláedrú kærustu, ef hann er eitthvað í föðurættina. Þeim Lindey og Bryndísi Oddsdóttur (eins og Britney er ævinlega kölluð í minni fjölskyldu) finnst gaman að leika sér.
Þorbjörg Ásgeirsdóttir, 24.7.2007 kl. 18:19
Það er mjög nýlegt að Britney sé mikið á djamminu, það byrjaði ekki af alvöru fyrr en hún tók sér hlé frá starfinu. Hún var örugglega að vinna 350 daga á ári frá 15-23 ára, kannski það útskýri flippið að hafa misst af því að vera venjulegur unglingur. Hún er frá trúuðum og íhaldssömum smábæ í Louisiana, það er oft talað um að slíkar sveitastelpur missi sig í stórborgum. Ef við eigum að fara lengra aftur þá flutti amma hennar frá Englandi til Louisiana, var fjallað um það fyrir nokkrum árum þegar Britney hélt ættarmót á Englandi.
Ég veit ekki mikið um Lindsay... En eru þessar stelpur ekki bara nútíma útgáfur af Marilyn Monroe?
Geir Jónsson 24.7.2007 kl. 19:19
Lindsay Lohan leikur dótturdóttir Jane Fonda í nýrri mynd hún er ekkert skyld henni
Smari 25.7.2007 kl. 00:23
Ja, hérna hér...... mér þykir þú þrautseigur ef þú nennir ennþá að lesa slúðrið um þessar kvinnur
Ég gafst upp fyrir langa löngu
Eygló 25.7.2007 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.