Húsnćđislán - húsnćđissamvinnufélög

Ekki held ég nú ađ ţađ sé til ein rétt tala fyrir húsnćđislánin en er sannfćrđur um ađ ţađ er ekki mjög heppilegt ađ rokka međ lánshlutfall fram og til baka á nokkurra mánađa fresti. Í síđustu viku var ţađ lćkkađ í 80% eftir ađ hafa veriđ hćkkađ úr 80% í 90% í febrúar sl. međ reglugerđ sem Magnús Stefánsson, ţáverandi félagsmálaráđherra, gaf út og hámarksfjárhćđ almennra lána var ţá jafnframt hćkkuđ úr 17 milljónum króna í 18 milljónir. Áđur hafđi lánshlutfalliđ veriđ lćkkađ í 80% í júní áriđ 2006 og hámarkslán jafnframt lćkkađ í 17 milljónir. Fyrir ţremur eđa fjórum árum var lánshlutfalliđ 70% en gat fariđ í 90% hjá tekjulágu fólki sem keypti íbúđir innan viđ 10 milljónir ađ verđmćti. Nú skilst mér enginn geti fengiđ meira en 80%, hvort sem ţađ er tekjulágt fólk eđa ódýr íbúđ. Ég held ađ 90% lán vegna ódýrrar íbúđar hafi sáralítil verđbólguáhrif. Munum líka ađ verđbólga er illskárri en ađ hafa ekki ráđ á ađ kaupa íbúđ.

En í fréttatilkynningu félagsmálaráđuneytisins segir líka ađ ákveđiđ hafi ađ "vinna ađ ţví ađ efla hinn félagslega ţátt húsnćđislánakerfisins, ţar međ taliđ leigumarkađinn og međ lánveitingum til fólks undir skilgreindum eigna- og tekjumörkum, samhliđa ţví ađ skýrar verđi skiliđ á milli almennra og félagslegra lánveitinga. Félagsmálaráđherra mun skipa nefnd sem faliđ verđur ađ vinna ađ ţessu verkefni og verđur frumvarp um ţađ efni lagt fram á komandi ţingi" (tekiđ úr Moggafréttinni).

Ţetta eru góđar fréttir - og ég vona ađ húsnćđissamvinnufélögunum verđi ekki gleymt. Ţegar ég kom heim úr námi fyrir 16 árum var ţađ nánast eina leiđin til ađ komast í eigiđ og öruggt húsnćđi án alvarlegra fjárhagslegra ţrenginga. Mig minnir ađ ég ţyrfti ţá ađ borga 13,4% vegna ţess ađ ég varđ ađ borga fyrir hlutinn í bílageymslunni ađ fullu - en ţađ var viđráđanlegt. Síđar keypti ég 30% búseturétt og á hann enn ţá. Ţeim fjölgar sem velja ţenna valkost vegna ţess öryggis sem hann felur í sér, ţví ađ í sjálfu sér er ekkert endilega ódýrara ađ búa í búseturéttarhúsnćđi - kannski líka vegna ţess ađ samvinnuhugsjónin er góđ á ţessum vettvangi sem öđrum og möguleikar til ađ hafa áhrif á hvers konar húsnćđi er byggt. Og ég efast um ađ búseturéttarhúsnćđi sé verđbólguhvetjandi ţar sem ţađ er hćgt ađ byggja eftir áćtlunum um húsnćđisţörf en ekki verkefnaţörf verktaka.


mbl.is Lánshlutfall Íbúđalánasjóđs lćkkađ í 80%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: svarta

Talandi um symbolic capital of language  Ég skil ekki orđ í ţessu bloggi ţínu. Hvađ í ósköpunum er búsetturéttur?

svarta, 9.7.2007 kl. 15:30

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Sćl, Svarta, ţess vegna tengdi ég viđ síđu Búseta á Akureyri:  

Búseturéttur er gjald sem félagsmađur húsnćđissamvinnufélags greiđir félaginu fyrir ađ búa í íbúđ á vegum ţess og verđur ţá búseti. Ef margir umsćkjendur eru ţá fćr sá íbúđ sem hefur lćgsta númeriđ, eđa fćr ađ velja fyrstur. Síđan greiđir búsetinn búsetugjald í hverjum mánuđi sem felur í sér öll gjöld önnur en rafmagn og hita, ţ.m.t. viđhald til frambúđar, og í fjölbýlishúsum er hitinn oftast innifalinn. Búseturéttargjaldiđ er endurgreitt ţegar félagsmađurinn flytur á brott.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.7.2007 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband