Loksins rignir

Ótrúlegir þurrkar undanfarið en loksins fór að rigna í dag, hvort sem var vegna þess ég vökvaði framlóðina duglega um hádegið. Ótrúlegar litabreytingar á gróðrinum eftir nokkurra tíma rigningu. Hins vegar sýnist mér sá gróður sem hefur þolað þurrkinn þrifist vel í hlýindunum í júní.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: svarta

Hér í Sheffield flæðir enn  Mig langar heim! Vona að ég komist í sveitina áður enn kennslan byrjar.

svarta, 5.7.2007 kl. 19:32

2 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Hér er nú ekki farið að rigna, bjargaði miklu þegar kom demba um daginn, ég fór hinsvegar með mína grænu vatnskönnu nokkur skipti út í dag og bar vatn í helstu sumarplöntur og grænmeti.

Kristín Dýrfjörð, 5.7.2007 kl. 20:04

3 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Gettu! Það er farið að rigna hér sunnan heiða - og gróðurinn tútnar út og reisir sig allur við.

Kristín Dýrfjörð, 6.7.2007 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband