Ţvílíkt sćlgćti

Smile  ... er lífrćna jógúrtin frá biobu.is. Ţetta er jógúrt búin til úr lífrćnni, ófitusprengdri mjólk ađ viđbćttum lífrćnum sykri og lífrćnum bragđefnum, eins og t.d. kaffi eđa mangó, nú eđa bragđefnalaus. Fram kemur á umbúđunum ađ kýrnar séu fóđrađar eingöngu á grasi en ekki á korni og ađ skiptirćktun og stjórnun beitarálags tryggi góđa međferđ lands. Ţađ sem gerir jógúrtina (og líka nýmjólkina) frá Bíóbúi sérstaka er ađ fitan ađskilur sig frá undanrennunni, eins og heima í gamla daga áđur en allir fóru ađ drekka samlagsmjólk. Ţannig getur mađur ráđiđ ţví hvort mađur borđar rjómahlutann sér og undanrennuhlutann sér eđa hrćrir ţessu saman - helsti gallinn er sá ađ dósirnar eru svo pínulitlar ađ rjómajógúrtin er ekki mjög mikil. Sem sé: Umhverfisvćn og holl vara! Og kannski ţađ sem er ađalatriđiđ: Ţessi jógúrt er hreint sćlgćti hvort heldur er međ eđa án bragđefna. Ég hef ekki fengiđ betri jógúrt hér á landi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagmar

Sammála, ţetta er langbesta jógúrtiđ!

Dagmar, 3.7.2007 kl. 20:46

2 Smámynd: svarta

Fyrir algjöra tilviljun borđađi ég enskt "krakka" jógúrt í morgun. Hafđi ekki fariđ í búđina og ţurfti ađ sćtta mig viđ ţađ sama og ég gef börnunum. Ţetta var algjör hryllingur. Sćtari mjólkurafurđ hef ég nú aldrei smakkađ. Enda efa ég ađ ţađ sé nokkur mjólk í ţessu. Ţetta er örugglega bara lím međ jarđaberjabragđi.  

svarta, 4.7.2007 kl. 10:25

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Svarta: Ţú verđur ađ gefa börnunum almennilega jógúrt - fullt til af fínnni jógúrt Bretlandi er ég viss um

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.7.2007 kl. 11:05

4 Smámynd: svarta

Fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ţetta vćru einhverskonar strategies of distinction hjá ţér ađ fjalla um lífrćna jógúrt og listrćn súkkalađi fjöll á blogginu. Ertu ekki ađ lýsa ţínvum norđlenska bourgeois smekk?  Gengur illa ađ einbeita mér ađ verkum og verkjum. Kveđja frá Sheffield.

svarta, 4.7.2007 kl. 13:17

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Bourgeois-smekk? Nei, ég held ađ ţetta sé einhver önnur tegund, sennilega tegund ţeirra sem eru í norđvesturhorninu, en kannski í bland einhver önnur tegund stjórnlistar ...

Svo má líta á ţetta sem einhvers konar áróđur

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 4.7.2007 kl. 14:58

6 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Tek undir međ Ingólfi, jógúrtin er allgjört sćlgćti og ég sleiki lokiđ skammlaust -

Kristín Dýrfjörđ, 5.7.2007 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband